Söfnunin fyrir fjölskyldu Nathan Bain fór á mikið flug eftir hetjudáðir stráksins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2019 16:00 Nathan Bain fagnar sigurkörfu sinni á móti Duke. AP/Gerry Broome Nathan Bain var ein af hetjum vikunnar í bandarískum íþróttum þegar hann tryggði Stephen F. Austin háskólanum mjög óvæntan sigur á stórliði Duke í bandaríska háskólakörfuboltanum. Karfan hans hjálpaði ekki aðeins körfuboltaliði Nathan Bain heldur einnig slæmri stöðu fjölskyldunnar. Fjölskylda Nathan Bain býr í Freeport á Bahamaeyjum en Grand Bahama eyjan sem þau búa á varð mjög illa úti í fellibylnum Dorian í september. Næstum því allt hús fjölskyldunnar eyðilagðist í óveðrinu og kirkja föður hans, sem er prestur, eyðilagðist líka.24 hours after Nathan Bain hit the game-winner against Duke, a fundraiser to help his family has hit $100,000 https://t.co/FCl0icDakA — Sports Illustrated (@SInow) November 28, 2019 Íþróttadeildin í Stephen F. Austin háskólanum setti af stað söfnun fyrir fjölskylduna 17. september síðastliðinn. Fram að skoti Nathan Bain á þriðjudagskvöldið höfðu safnast 2010 dollarar frá 26 aðilum en enginn hafði gefið í söfnunina í meira en mánuð. Eftir sigurkörfu Nathan Bain á móti Duke þá fóru peningarnir aftur á móti að streyma inn. Tíu klukkustundum eftir körfuna höfðu safnast meira en 25 þúsund dollarar. Sú upphæð er nú kominn yfir hundrað þúsund dollara samkvæmt nýjustu tölum en það eru meira en tólf milljónir íslenskra króna.Nate Bain on @SportsCenter late Tuesday night after the 'Jacks upset of No. 1 Duke! Yes, it's from the bus!#RaiseTheAxe#AxeEmpic.twitter.com/tnpQ7hzuOB — SFA Basketball (@SFA_MBB) November 27, 2019 Nathan Bain er 24 ára gamall og hefur verið í skóla í Bandaríkjunum frá árinu 2012. Auk vandræða fjölskyldunnar heima á Bahamaeyjum þá hefur hann sjálfur verið mjög óheppinn með meiðsli. Í viðtalinu eftir leik barðist Nathan Bain við tárin. „Fjölskyldan mín missti mikið á þessu ári en ég ætlaði ekki að láta sjá mig grátandi í sjónvarpinu. Ég er samt að spila fyrir þau og reyni að gera þjóð mína stolta af mér,“ sagði Nathan Bain. Körfubolti Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Sjá meira
Nathan Bain var ein af hetjum vikunnar í bandarískum íþróttum þegar hann tryggði Stephen F. Austin háskólanum mjög óvæntan sigur á stórliði Duke í bandaríska háskólakörfuboltanum. Karfan hans hjálpaði ekki aðeins körfuboltaliði Nathan Bain heldur einnig slæmri stöðu fjölskyldunnar. Fjölskylda Nathan Bain býr í Freeport á Bahamaeyjum en Grand Bahama eyjan sem þau búa á varð mjög illa úti í fellibylnum Dorian í september. Næstum því allt hús fjölskyldunnar eyðilagðist í óveðrinu og kirkja föður hans, sem er prestur, eyðilagðist líka.24 hours after Nathan Bain hit the game-winner against Duke, a fundraiser to help his family has hit $100,000 https://t.co/FCl0icDakA — Sports Illustrated (@SInow) November 28, 2019 Íþróttadeildin í Stephen F. Austin háskólanum setti af stað söfnun fyrir fjölskylduna 17. september síðastliðinn. Fram að skoti Nathan Bain á þriðjudagskvöldið höfðu safnast 2010 dollarar frá 26 aðilum en enginn hafði gefið í söfnunina í meira en mánuð. Eftir sigurkörfu Nathan Bain á móti Duke þá fóru peningarnir aftur á móti að streyma inn. Tíu klukkustundum eftir körfuna höfðu safnast meira en 25 þúsund dollarar. Sú upphæð er nú kominn yfir hundrað þúsund dollara samkvæmt nýjustu tölum en það eru meira en tólf milljónir íslenskra króna.Nate Bain on @SportsCenter late Tuesday night after the 'Jacks upset of No. 1 Duke! Yes, it's from the bus!#RaiseTheAxe#AxeEmpic.twitter.com/tnpQ7hzuOB — SFA Basketball (@SFA_MBB) November 27, 2019 Nathan Bain er 24 ára gamall og hefur verið í skóla í Bandaríkjunum frá árinu 2012. Auk vandræða fjölskyldunnar heima á Bahamaeyjum þá hefur hann sjálfur verið mjög óheppinn með meiðsli. Í viðtalinu eftir leik barðist Nathan Bain við tárin. „Fjölskyldan mín missti mikið á þessu ári en ég ætlaði ekki að láta sjá mig grátandi í sjónvarpinu. Ég er samt að spila fyrir þau og reyni að gera þjóð mína stolta af mér,“ sagði Nathan Bain.
Körfubolti Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Sjá meira