Góð og björt framtíð íslenskrar garðyrkju Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. nóvember 2019 12:15 Íslensk garðyrkja á bjarta og góða framtíð samkvæmt skýrslu Vífils. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Um tvö hundruð garðyrkjubændur eru starfandi í landinu í dag, langflestir á Suðurlandi. Staða greinarinnar er góð og bjart framundan að mati Vífils Karlssonar, hagfræðings sem var að skila af sér skýrslu um „Landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi“. Vífill vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga en markmið og viðfangsefni skýrslunnar er að veita yfirlit yfir umfang garðyrkju í einstaka landshlutum á Íslandi en þó með áherslu á hlut Suðurlands. Aukinn innflutningur, áskoranir í umhverfismálum, umræða um orkumál og samningar á starfsskilyrðum ýmissa búgreina voru meðal ástæðna þess að ráðist var í skýrslugerðina. En hvernig er staða garðyrkjunnar á Suðurlandi? „Þið standið ykkur mjög vel og berið höfuð og herðar yfir alla aðra landshluta. Þið erum með um 67% af öllum rekstrartekjum í greininni og síðan er hluti garðyrkjunnar á Suðurlandi í verðmætasköpun Suðurlads upp undir 2%, sem er all nokkuð af svona atvinnugrein“, segir Vífill. Meðal niðurstaðna í skýrslunni er að rekstrartekjur garðyrkju á Íslandi voru 6,1 ma.kr. árið 2017 á meðan þær voru 73,2 ma.kr. í öllum landbúnaði á Íslandi. Tekjurnar höfðu aukist um 800 m.kr. á tímabilinu 2008-2017 eða 13% að raungildi, en 13 ma.kr. í öllum landbúnaði. Vífill Karlsson, hagfræðingur hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og dósent við Háskólann á Akureyri, sem vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS).Einkasafn.En hvað með framtíðarhorfur garðyrkjunnar? „Miðað við stöðuna í dag og hvernig hugsunin er með aukinni umhverfisvitund og möguleikarnir núna, eru veruleg viðbrögð erlendis frá vegna þessa hreina vatns sem við höfum hér því grænmetisræktun erlendis er að mestu drifin af óhreinu vatni en við erum með þetta hreina vatn, þá sér maður ekki annað en að framtíðin geti orðið nokkuð björt í þessari grein“. Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Um tvö hundruð garðyrkjubændur eru starfandi í landinu í dag, langflestir á Suðurlandi. Staða greinarinnar er góð og bjart framundan að mati Vífils Karlssonar, hagfræðings sem var að skila af sér skýrslu um „Landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi“. Vífill vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga en markmið og viðfangsefni skýrslunnar er að veita yfirlit yfir umfang garðyrkju í einstaka landshlutum á Íslandi en þó með áherslu á hlut Suðurlands. Aukinn innflutningur, áskoranir í umhverfismálum, umræða um orkumál og samningar á starfsskilyrðum ýmissa búgreina voru meðal ástæðna þess að ráðist var í skýrslugerðina. En hvernig er staða garðyrkjunnar á Suðurlandi? „Þið standið ykkur mjög vel og berið höfuð og herðar yfir alla aðra landshluta. Þið erum með um 67% af öllum rekstrartekjum í greininni og síðan er hluti garðyrkjunnar á Suðurlandi í verðmætasköpun Suðurlads upp undir 2%, sem er all nokkuð af svona atvinnugrein“, segir Vífill. Meðal niðurstaðna í skýrslunni er að rekstrartekjur garðyrkju á Íslandi voru 6,1 ma.kr. árið 2017 á meðan þær voru 73,2 ma.kr. í öllum landbúnaði á Íslandi. Tekjurnar höfðu aukist um 800 m.kr. á tímabilinu 2008-2017 eða 13% að raungildi, en 13 ma.kr. í öllum landbúnaði. Vífill Karlsson, hagfræðingur hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og dósent við Háskólann á Akureyri, sem vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS).Einkasafn.En hvað með framtíðarhorfur garðyrkjunnar? „Miðað við stöðuna í dag og hvernig hugsunin er með aukinni umhverfisvitund og möguleikarnir núna, eru veruleg viðbrögð erlendis frá vegna þessa hreina vatns sem við höfum hér því grænmetisræktun erlendis er að mestu drifin af óhreinu vatni en við erum með þetta hreina vatn, þá sér maður ekki annað en að framtíðin geti orðið nokkuð björt í þessari grein“.
Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira