Spilaði ekki landsleik í rúma sautján mánuði eftir tapið á móti Íslandi 2017 Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 12. nóvember 2019 16:00 Markvörðurinn Onur Kvrak og Emre Belozoglu geta hér ekki leynt vonbrigðum sínum í landsleik á móti Íslandi. Getty/Mustafa Yalcin Emre Belözoglu er reynslumesti leikmaður tyrkneska landsliðsins en það er ekki langt síðan að hann komst yfir hundrað leikja múrinn. Lágpunkturinn á landsliðsferlinum var þó án efa síðasti heimaleikur Tyrkja á móti Íslendingum. Belözoglu var fyrirliði tyrkneska landsliðsins sem tapaði 3-0 á heimavelli á móti Íslandi 6. október 2017. Þetta var 95. landsleikur Belözoglu og hann var farinn að sjá fyrir sér hundraðasta landsleikinn í náinni framtíð. Biðin eftir 96. landsleiknum var hins vegar löng og ströng því Emre lék ekki aftur fyrir landsliðið fyrr en 22. mars á þessu ári. Emre Belözoglu fékk að heyra það í tyrknesku fjölmiðlunum eftir skellinn á móti Íslandi mörgum fannst kominn tími á þennan þá 37 ára gamla leikmann Það þurfti nýjan landsliðsþjálfara og rúma sautján mánuði til að Emre fengi tækifæri á nýjan leik. Emre Belözoglu hafði fengið fyrsta tækifærið með tyrkneska landsliðinu þegar hann ekki orðinn tvítugur en þjálfari liðsins þá var Mustafa Denizli. Senol Günes setti hann aftur í fyrsta sinn í byrjunarliðið og það var umræddur Günes sem kallaði aftur á nú hinn reynslumikla Emre Belözoglu eftir þessa löngu fjarveru frá landsliðinu. Emre Belözogl náði því síðan að spila hundrasta landsleikinn sinn í 1-0 sigri á Andorra í september. Hann hefur spilað síðustu heimaleiki tyrkneska liðsins en var sem dæmi ekki í liðinu í útileiknum í Frakklandi eða á Laugardalsvelli. Ísland mætir Tyrkjum í Istanbul á fimmtudagskvöldið og verður íslenska liðið að vinna leikinn til að eiga möguleika á því að ná Tyrkjum og komast upp úr riðlinum. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrulegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira
Emre Belözoglu er reynslumesti leikmaður tyrkneska landsliðsins en það er ekki langt síðan að hann komst yfir hundrað leikja múrinn. Lágpunkturinn á landsliðsferlinum var þó án efa síðasti heimaleikur Tyrkja á móti Íslendingum. Belözoglu var fyrirliði tyrkneska landsliðsins sem tapaði 3-0 á heimavelli á móti Íslandi 6. október 2017. Þetta var 95. landsleikur Belözoglu og hann var farinn að sjá fyrir sér hundraðasta landsleikinn í náinni framtíð. Biðin eftir 96. landsleiknum var hins vegar löng og ströng því Emre lék ekki aftur fyrir landsliðið fyrr en 22. mars á þessu ári. Emre Belözoglu fékk að heyra það í tyrknesku fjölmiðlunum eftir skellinn á móti Íslandi mörgum fannst kominn tími á þennan þá 37 ára gamla leikmann Það þurfti nýjan landsliðsþjálfara og rúma sautján mánuði til að Emre fengi tækifæri á nýjan leik. Emre Belözoglu hafði fengið fyrsta tækifærið með tyrkneska landsliðinu þegar hann ekki orðinn tvítugur en þjálfari liðsins þá var Mustafa Denizli. Senol Günes setti hann aftur í fyrsta sinn í byrjunarliðið og það var umræddur Günes sem kallaði aftur á nú hinn reynslumikla Emre Belözoglu eftir þessa löngu fjarveru frá landsliðinu. Emre Belözogl náði því síðan að spila hundrasta landsleikinn sinn í 1-0 sigri á Andorra í september. Hann hefur spilað síðustu heimaleiki tyrkneska liðsins en var sem dæmi ekki í liðinu í útileiknum í Frakklandi eða á Laugardalsvelli. Ísland mætir Tyrkjum í Istanbul á fimmtudagskvöldið og verður íslenska liðið að vinna leikinn til að eiga möguleika á því að ná Tyrkjum og komast upp úr riðlinum.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrulegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira