Íslenska landsliðið lendir í Istanbul eftir hádegi Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 13. nóvember 2019 09:00 Bosporus er sundið sem skiptir Istanbul borg á milli Evrópu og Asíu en það tengir líka Svartahaf við Marmarahaf. Getty/Muhammed Enes Yildirim Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. Íslenska landsliðið mætir Tyrkjum í Istanbul í undankeppni EM 2020 annað kvöld en fyrstu dögunum í Tyrklandi hefur íslenska liðið verið í nokkra daga æfingabúðum í ferðamannaparadís á tyrknesku ríveríunni. Íslenski hópurinn flýgur frá æfingabúðum sínum á suðurströndinni og til Istanbul í hádeginu að staðartíma en Tyrkland er þremur tímum á undan Íslandi. Strákarnir ættu að lenda á glænýjum flugvelli í Istanbul um klukkan ellefu að íslenskum tíma. Knattspyrnusambandið sendi þó einn mann á undan sér til Istanbul. Þorgrímur Þráinsson fékk að venju það hlutverk að fara á undan liðinu til að gera allt klára á hóteli liðsins. Þorgrímur flaug til Istanbul í gær. Flugið frá Antalya til Istanbul tekur bara klukkutíma og áætlað er að liðið lendi um klukkan 14.00 að staðartíma. Liðið fær ekki langan tíma til að koma sér fyrir á hótelinu því fram undan er æfing á keppnisvellinum sem hefst klukkan 17.30. Tyrkir hættu við að vera með sína æfingu á morgun á keppnisvellinum en þeir áttu að vera með æfinguna sína strax á eftir íslenska landsliðinu. Tyrkir ætla þess í stað að vera með lokaæfingu sína fyrir leikinn á æfingasvæði sínu. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. Íslenska landsliðið mætir Tyrkjum í Istanbul í undankeppni EM 2020 annað kvöld en fyrstu dögunum í Tyrklandi hefur íslenska liðið verið í nokkra daga æfingabúðum í ferðamannaparadís á tyrknesku ríveríunni. Íslenski hópurinn flýgur frá æfingabúðum sínum á suðurströndinni og til Istanbul í hádeginu að staðartíma en Tyrkland er þremur tímum á undan Íslandi. Strákarnir ættu að lenda á glænýjum flugvelli í Istanbul um klukkan ellefu að íslenskum tíma. Knattspyrnusambandið sendi þó einn mann á undan sér til Istanbul. Þorgrímur Þráinsson fékk að venju það hlutverk að fara á undan liðinu til að gera allt klára á hóteli liðsins. Þorgrímur flaug til Istanbul í gær. Flugið frá Antalya til Istanbul tekur bara klukkutíma og áætlað er að liðið lendi um klukkan 14.00 að staðartíma. Liðið fær ekki langan tíma til að koma sér fyrir á hótelinu því fram undan er æfing á keppnisvellinum sem hefst klukkan 17.30. Tyrkir hættu við að vera með sína æfingu á morgun á keppnisvellinum en þeir áttu að vera með æfinguna sína strax á eftir íslenska landsliðinu. Tyrkir ætla þess í stað að vera með lokaæfingu sína fyrir leikinn á æfingasvæði sínu.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira