Hrísgrjón, rósablöð og kerti á bannlista í Þingvallakirkju Sylvía Hall skrifar 14. nóvember 2019 18:57 Þingvallakirkja var reist árið 1859 og er öll úr timbri. Því er ekki nema von að gestir þurfi að fara gætilega. Vísir/Vilhelm Ekki er heimilt að dreifa hrísgrjónum, confetti, rósablöðum eða öðru álíka í Þingvallakirkju eða fyrir utan hana. Þá er öll neysla veitinga bönnuð í kirkjunni. Þetta er á meðal þess sem samþykkt var í nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju á fundi Þingvallanefndar í gær. Óheimilt verður að kveikja á kertum innandyra nema á altari kirkjunnar og óheimilt er að tendra kerti utandyra en þær reglur eru settar í kjölfar atviks sem varð í kirkjunni þann 4. október síðastliðinn þegar jakki kirkjugests varð alelda í miðri athöfn. Atvikið átti sér stað þegar þýsk og frönsk brúðhjón gengu í hjónaband og var það faðir brúðarinnar sem lenti í þessu óheppilega atviki.Sjá einnig: Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Í nýjum umgengnisreglum kirkjunnar eru skreytingar óheimilar nema með samþykki þjóðgarðsvarðar eða sóknarprests og mun starfsmaður hér eftir standa vörð um kirkjuna á meðan athöfn stendur til þess að forðast ágang ferðamanna sem liggja á gluggum eða reyna að fara inn í kirkjuna. Fram til þessa hafa ekki verið formfastar reglur um umgengni í kirkjunni og verklag aðeins falist í því að gera kirkjuna klára fyrir athöfn. Eftirlit með nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju verður nú hluti af verklagi starfsmanna kirkjunnar. Þingvellir Tengdar fréttir Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Þá hafi flíspeysa, sem maðurinn klæddist af tilviljun innanundir jakkanum, forðað honum frá alvarlegum áverkum. 5. október 2019 11:49 Ferðamenn leggja mikið á sig fyrir hjónavígslur á Íslandi Árlega færist það í vöxt að erlendir ferðamenn kjósi að gifta sig hér á landi. Þá er náttúran í forgrunni og athafnir ýmist úti eða í kirkjum á fallegum stað. Hjón geta gefið fé til kirkjunnar sem það giftir sig í. 8. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Ekki er heimilt að dreifa hrísgrjónum, confetti, rósablöðum eða öðru álíka í Þingvallakirkju eða fyrir utan hana. Þá er öll neysla veitinga bönnuð í kirkjunni. Þetta er á meðal þess sem samþykkt var í nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju á fundi Þingvallanefndar í gær. Óheimilt verður að kveikja á kertum innandyra nema á altari kirkjunnar og óheimilt er að tendra kerti utandyra en þær reglur eru settar í kjölfar atviks sem varð í kirkjunni þann 4. október síðastliðinn þegar jakki kirkjugests varð alelda í miðri athöfn. Atvikið átti sér stað þegar þýsk og frönsk brúðhjón gengu í hjónaband og var það faðir brúðarinnar sem lenti í þessu óheppilega atviki.Sjá einnig: Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Í nýjum umgengnisreglum kirkjunnar eru skreytingar óheimilar nema með samþykki þjóðgarðsvarðar eða sóknarprests og mun starfsmaður hér eftir standa vörð um kirkjuna á meðan athöfn stendur til þess að forðast ágang ferðamanna sem liggja á gluggum eða reyna að fara inn í kirkjuna. Fram til þessa hafa ekki verið formfastar reglur um umgengni í kirkjunni og verklag aðeins falist í því að gera kirkjuna klára fyrir athöfn. Eftirlit með nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju verður nú hluti af verklagi starfsmanna kirkjunnar.
Þingvellir Tengdar fréttir Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Þá hafi flíspeysa, sem maðurinn klæddist af tilviljun innanundir jakkanum, forðað honum frá alvarlegum áverkum. 5. október 2019 11:49 Ferðamenn leggja mikið á sig fyrir hjónavígslur á Íslandi Árlega færist það í vöxt að erlendir ferðamenn kjósi að gifta sig hér á landi. Þá er náttúran í forgrunni og athafnir ýmist úti eða í kirkjum á fallegum stað. Hjón geta gefið fé til kirkjunnar sem það giftir sig í. 8. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Þá hafi flíspeysa, sem maðurinn klæddist af tilviljun innanundir jakkanum, forðað honum frá alvarlegum áverkum. 5. október 2019 11:49
Ferðamenn leggja mikið á sig fyrir hjónavígslur á Íslandi Árlega færist það í vöxt að erlendir ferðamenn kjósi að gifta sig hér á landi. Þá er náttúran í forgrunni og athafnir ýmist úti eða í kirkjum á fallegum stað. Hjón geta gefið fé til kirkjunnar sem það giftir sig í. 8. ágúst 2017 06:00