Tímabært að ræða um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu Sighvatur Arnmundsson skrifar 15. nóvember 2019 06:00 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Fréttablaðið/Anton Brink „Á heilbrigðisþingi verður fjallað um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni. Það er tímabært að fram fari víðtæk umræða um þennan mikilvæga grundvöll flókinna ákvarðana sem heilbrigðisstarfsfólk þarf að glíma við á hverjum degi,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Heilbrigðisþing 2019 fer fram á Hilton Nordica í dag. Í fyrsta hluta þingsins verður fjallað um mannhelgi og virðingu fyrir mannlegri reisn. Einnig verður fjallað um þörf fyrir heilbrigðisþjónustu og rétt þeirra sem eru í viðkvæmri stöðu. Í síðasta hlutanum verður svo rætt um hagkvæmni og skilvirkni. Svandís segir að ákvörðunum um siðferðileg gildi og forgangsröðun muni fjölga með nýrri tækni, flóknari lyfjum og framförum í vísindum og nýsköpun. „Ég stefni að því að leggja fram þingsályktun um gildi og forgangsröðun á vorþingi til að treysta enn betur grundvöll okkar öfluga heilbrigðiskerfis.“ Umræðuefni þingsins tengist áherslum sem fram koma í heilbrigðisstefnu til 2030 sem samþykkt var á Alþingi í júní síðastliðnum. Í aðdraganda þingsins var haldinn fjölmennur vinnufundur til að leggja grunn að umfjöllun þingsins. Þar tóku þátt stjórnendur og fagfólk frá stofnunum heilbrigðisráðuneytisins og fulltrúar háskólasamfélagsins. Dagskrá heilbrigðisþings hefst klukkan 9 í dag og stendur til klukkan 16. Streymt verður frá þinginu á vefslóðinni heilbrigdisthing.is. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Sjá meira
„Á heilbrigðisþingi verður fjallað um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni. Það er tímabært að fram fari víðtæk umræða um þennan mikilvæga grundvöll flókinna ákvarðana sem heilbrigðisstarfsfólk þarf að glíma við á hverjum degi,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Heilbrigðisþing 2019 fer fram á Hilton Nordica í dag. Í fyrsta hluta þingsins verður fjallað um mannhelgi og virðingu fyrir mannlegri reisn. Einnig verður fjallað um þörf fyrir heilbrigðisþjónustu og rétt þeirra sem eru í viðkvæmri stöðu. Í síðasta hlutanum verður svo rætt um hagkvæmni og skilvirkni. Svandís segir að ákvörðunum um siðferðileg gildi og forgangsröðun muni fjölga með nýrri tækni, flóknari lyfjum og framförum í vísindum og nýsköpun. „Ég stefni að því að leggja fram þingsályktun um gildi og forgangsröðun á vorþingi til að treysta enn betur grundvöll okkar öfluga heilbrigðiskerfis.“ Umræðuefni þingsins tengist áherslum sem fram koma í heilbrigðisstefnu til 2030 sem samþykkt var á Alþingi í júní síðastliðnum. Í aðdraganda þingsins var haldinn fjölmennur vinnufundur til að leggja grunn að umfjöllun þingsins. Þar tóku þátt stjórnendur og fagfólk frá stofnunum heilbrigðisráðuneytisins og fulltrúar háskólasamfélagsins. Dagskrá heilbrigðisþings hefst klukkan 9 í dag og stendur til klukkan 16. Streymt verður frá þinginu á vefslóðinni heilbrigdisthing.is.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Sjá meira