Sterling: Rangt að púa á Gomez Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2019 08:00 Gomez bíður þess að komast inn á. vísir/getty Raheem Sterling segir að það hafi verið rangt hjá stuðningsmönnum enska landsliðsins að púa á Joe Gomez þegar hann kom inn á í 7-0 sigri Englands á Svartfjallalandi á Wembley í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM 2020. Sterling lék ekki með Englandi í gær. Honum lenti saman við Gomez á landsliðsæfingu á mánudaginn og landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate setti hann út úr hópnum fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi. Hluti áhorfenda á Wembley lét óánægju sína í ljós þegar Gomez kom inn á þegar 20 mínútur voru til leiksloka. Sterling var undrandi á þeim viðbrögðum. „Það var erfitt að sjá púað á liðsfélaga minn fyrir eitthvað sem var mér að kenna,“ skrifaði Sterling á Twitter. „Joe gerði ekkert af sér og að púa á einhvern sem leggur sig svona mikið fram, sérstaklega eftir erfiða viku, var rangt að mínu mati. Ég tek fulla ábyrgð og samþykkti afleiðingarnar.“To all the @England fans, I wanted to leave things at it was but tonight I have to speak again : it was hard for me to see my team mate get booed for something that was my fault. Joe hasn’t done anything wrong & for me to see someone who keeps his head down and work hard.. — Raheem Sterling (@sterling7) November 14, 2019especially after a difficult week for him to be booed when he came on tonight was wrong. I’ve taken full responsibility and accepted the consequence. I felt as though I had to say this get home safe every one #Euro2020 — Raheem Sterling (@sterling7) November 14, 2019 Leikurinn í gær var þúsundasti landsleikur Englands og enska liðið hélt upp á tímamótin með stórsigri. Harry Kane skoraði þrennu fyrir Englendinga sem hafa unnið alla leiki sína í A-riðli undankeppninnar nema einn. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00 „Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30 Kane með þrennu er England tryggði EM sætið með stæl Englendingar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með stórsigri á Svartfjallalandi á Wembley í kvöld. 14. nóvember 2019 21:45 Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00 Englendingar verða í sérstökum búningum í kvöld Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. 14. nóvember 2019 13:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Sjá meira
Raheem Sterling segir að það hafi verið rangt hjá stuðningsmönnum enska landsliðsins að púa á Joe Gomez þegar hann kom inn á í 7-0 sigri Englands á Svartfjallalandi á Wembley í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM 2020. Sterling lék ekki með Englandi í gær. Honum lenti saman við Gomez á landsliðsæfingu á mánudaginn og landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate setti hann út úr hópnum fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi. Hluti áhorfenda á Wembley lét óánægju sína í ljós þegar Gomez kom inn á þegar 20 mínútur voru til leiksloka. Sterling var undrandi á þeim viðbrögðum. „Það var erfitt að sjá púað á liðsfélaga minn fyrir eitthvað sem var mér að kenna,“ skrifaði Sterling á Twitter. „Joe gerði ekkert af sér og að púa á einhvern sem leggur sig svona mikið fram, sérstaklega eftir erfiða viku, var rangt að mínu mati. Ég tek fulla ábyrgð og samþykkti afleiðingarnar.“To all the @England fans, I wanted to leave things at it was but tonight I have to speak again : it was hard for me to see my team mate get booed for something that was my fault. Joe hasn’t done anything wrong & for me to see someone who keeps his head down and work hard.. — Raheem Sterling (@sterling7) November 14, 2019especially after a difficult week for him to be booed when he came on tonight was wrong. I’ve taken full responsibility and accepted the consequence. I felt as though I had to say this get home safe every one #Euro2020 — Raheem Sterling (@sterling7) November 14, 2019 Leikurinn í gær var þúsundasti landsleikur Englands og enska liðið hélt upp á tímamótin með stórsigri. Harry Kane skoraði þrennu fyrir Englendinga sem hafa unnið alla leiki sína í A-riðli undankeppninnar nema einn.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00 „Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30 Kane með þrennu er England tryggði EM sætið með stæl Englendingar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með stórsigri á Svartfjallalandi á Wembley í kvöld. 14. nóvember 2019 21:45 Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00 Englendingar verða í sérstökum búningum í kvöld Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. 14. nóvember 2019 13:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Sjá meira
Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00
„Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30
Kane með þrennu er England tryggði EM sætið með stæl Englendingar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með stórsigri á Svartfjallalandi á Wembley í kvöld. 14. nóvember 2019 21:45
Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00
Englendingar verða í sérstökum búningum í kvöld Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. 14. nóvember 2019 13:00