Fjármunir séu settir í að skapa hamingjusamari þjóð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. nóvember 2019 19:30 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tók þátt í pallborðsumræðum. Þar mættust hagfræðin og heimspekint þegar siðferðisgildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu voru rædd. Siðferðileg gildi og forgangsröðun voru umræðuefni heilbrigðisþings í dag. Jafn réttur á heilbrigðisþjónustu, að þeir sem séu í brýnustu þörfinni gangi fyrir og gildin til að ákveða hverjir það ættu að vera. „Við erum, eins og öll heilbigðiskerfi, alltaf að ákveða hvernig við eigum að forgangsraða fé,“ segir Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og bætir við að markmiðið sé alltaf að auka lífsgæði. „Þannig að við erum að horfa á að fjármunir séu settir í að við séum að skapa hamingjusamari þjóð.“Guðlaug Rakel sinnir forgangsröðun á hverjum degi enda er bráðamóttakan og þjónusta við eldri fólk á ábyrgð framkvæmdastjóra meðferðarsviðs Landspítalavísir/egillTil þess að forgangsraða rétt þurfi að ræða hvaða gildi við viljum byggja á. „Til að mynda gildi eins og mannhelgi, jöfnuður og hagkvæmni. Virðing er gildið sem stóð upp úr í dag.“Þurfti að fara af þingi til að forgangsraða Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, þekkir vel ákvarðanir um forgangsröðun. Hún þurfti meira að segja að fara af þinginu í morgun vegna álags á bráðamóttöku, alvarleg umferðarslys urðu, til að mynda á Suðurlandsvegi þar sem fjórir bílar rákust saman. Beina þurfti fólki á heilsugæslu vegna anna á bráðamóttöku. Guðlaug Rakel segir að með virkri forgangsvinnu takist að breyta hugsun fólks. „Þetta er lært atferli, hvert maður á að fara. Ég held að flestum sé orðið ljóst að fyrsti viðkomustaður sé heilsugæslan nema um bráð veikindi sé að ræða,“ segir hún. Ekki var komist að niðurstöðu í dag enda segir ráðherra markmiðið vera að skapa samræður. Þær eru svo efniviður í þingsályktun ráðherra, um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu, sem lögð verður fyrir Alþingi á vormisseri. Heilbrigðismál Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Sjá meira
Siðferðileg gildi og forgangsröðun voru umræðuefni heilbrigðisþings í dag. Jafn réttur á heilbrigðisþjónustu, að þeir sem séu í brýnustu þörfinni gangi fyrir og gildin til að ákveða hverjir það ættu að vera. „Við erum, eins og öll heilbigðiskerfi, alltaf að ákveða hvernig við eigum að forgangsraða fé,“ segir Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og bætir við að markmiðið sé alltaf að auka lífsgæði. „Þannig að við erum að horfa á að fjármunir séu settir í að við séum að skapa hamingjusamari þjóð.“Guðlaug Rakel sinnir forgangsröðun á hverjum degi enda er bráðamóttakan og þjónusta við eldri fólk á ábyrgð framkvæmdastjóra meðferðarsviðs Landspítalavísir/egillTil þess að forgangsraða rétt þurfi að ræða hvaða gildi við viljum byggja á. „Til að mynda gildi eins og mannhelgi, jöfnuður og hagkvæmni. Virðing er gildið sem stóð upp úr í dag.“Þurfti að fara af þingi til að forgangsraða Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, þekkir vel ákvarðanir um forgangsröðun. Hún þurfti meira að segja að fara af þinginu í morgun vegna álags á bráðamóttöku, alvarleg umferðarslys urðu, til að mynda á Suðurlandsvegi þar sem fjórir bílar rákust saman. Beina þurfti fólki á heilsugæslu vegna anna á bráðamóttöku. Guðlaug Rakel segir að með virkri forgangsvinnu takist að breyta hugsun fólks. „Þetta er lært atferli, hvert maður á að fara. Ég held að flestum sé orðið ljóst að fyrsti viðkomustaður sé heilsugæslan nema um bráð veikindi sé að ræða,“ segir hún. Ekki var komist að niðurstöðu í dag enda segir ráðherra markmiðið vera að skapa samræður. Þær eru svo efniviður í þingsályktun ráðherra, um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu, sem lögð verður fyrir Alþingi á vormisseri.
Heilbrigðismál Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Sjá meira