Föstudagsplaylisti Tuma Árnasonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. nóvember 2019 20:44 Tumi lumar á ýmsu áheyrilegu hnossgæti í lagalista sínum. aðsend Saxófónséníið Tumi Árnason hefur marga fjöruna sopið í blástursbransanum og væri nær ógerningur að telja upp öll tónlistarverkefnin sem hann hefur komið að með einum eða öðrum hætti. Fyrir tveimur vikum kom út þriðja og síðasta plata sveitar hans, Grísalappalísu, og ber hún titilinn Týnda rásin. Fyrr á árinu kom út platan Allt er ómælið, en hún er afsprengi samstarfsverkefnis Tuma og Magnúsar Trygvasonar Eliassen. Listinn er 5 klukkustundir að lengd og að sögn Tuma örlítil rokkslagsíða í honum. Hann telur ástæðuna fyrir því vera að hann hafi verið svo „maríneraður í ólátum í kringum Grísa útgáfuna.“ Lengdina segir hann svo stafa af því að það sé „svo erfitt að hætta þegar maður byrjar.“ „Ég held að það sé líka alveg mikill föstudagsærsladraugur í honum.“ Listinn sé blanda af efni sem hann hafi verið að hlusta á nýlega og eldri molum úr bunkanum. „Mér var bent á að hann endaði líka á því að vera í einhvers konar þematísku sónötuformi,“ segir Tumi að lokum. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Saxófónséníið Tumi Árnason hefur marga fjöruna sopið í blástursbransanum og væri nær ógerningur að telja upp öll tónlistarverkefnin sem hann hefur komið að með einum eða öðrum hætti. Fyrir tveimur vikum kom út þriðja og síðasta plata sveitar hans, Grísalappalísu, og ber hún titilinn Týnda rásin. Fyrr á árinu kom út platan Allt er ómælið, en hún er afsprengi samstarfsverkefnis Tuma og Magnúsar Trygvasonar Eliassen. Listinn er 5 klukkustundir að lengd og að sögn Tuma örlítil rokkslagsíða í honum. Hann telur ástæðuna fyrir því vera að hann hafi verið svo „maríneraður í ólátum í kringum Grísa útgáfuna.“ Lengdina segir hann svo stafa af því að það sé „svo erfitt að hætta þegar maður byrjar.“ „Ég held að það sé líka alveg mikill föstudagsærsladraugur í honum.“ Listinn sé blanda af efni sem hann hafi verið að hlusta á nýlega og eldri molum úr bunkanum. „Mér var bent á að hann endaði líka á því að vera í einhvers konar þematísku sónötuformi,“ segir Tumi að lokum.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira