Hvíta-Rússland mögnuð upplifun Sighvatur Arnmundsson skrifar 16. nóvember 2019 08:30 Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna. Fréttablaðið/Anton Brink „Okkar hlutverk hér er að heimsækja kjörstaði og fylgjast með kosningunum, að allt sé eins og það eigi að vera,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, sem er staddur við kosningaeftirlit í Hvíta-Rússlandi. Kolbeinn er þar á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu en þingkosningar fara fram í landinu á morgun. Þá verður kosið um 110 sæti í neðri deild þingsins en síðustu kosningar fóru fram 2016. „Flokkakerfið hérna er öðruvísi en við eigum að venjast heima á Íslandi en ég er farinn að þekkja stóru línurnar. Þetta eru einmenningskjördæmi og mismargir frambjóðendur í hverju. Þeir eru þrír í því kjördæmi sem ég sinni eftirliti við.“ Hann segir magnaða upplifun að koma til Hvíta-Rússlands. „Sérstaklega til þessara minni bæja hvar ég er við eftirlit. Höfuðborgin Minsk er risastór borg, blanda af nokkur hundruð ára byggingum, stórkarlalegum húsum frá sovéttímanum og nútímalegum húsum með fjölda ljósaskilta.“ Sveitin sé yndisleg, fólkið vinalegt og umhverfið fallegt. „Að einhverju leyti er þetta eins og að fara aftur í tímann og þar sem ég er gömul sál hentar það mér vel,“ segir Kolbeinn að lokum. Birtist í Fréttablaðinu Hvíta-Rússland Íslendingar erlendis Vinstri græn Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
„Okkar hlutverk hér er að heimsækja kjörstaði og fylgjast með kosningunum, að allt sé eins og það eigi að vera,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, sem er staddur við kosningaeftirlit í Hvíta-Rússlandi. Kolbeinn er þar á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu en þingkosningar fara fram í landinu á morgun. Þá verður kosið um 110 sæti í neðri deild þingsins en síðustu kosningar fóru fram 2016. „Flokkakerfið hérna er öðruvísi en við eigum að venjast heima á Íslandi en ég er farinn að þekkja stóru línurnar. Þetta eru einmenningskjördæmi og mismargir frambjóðendur í hverju. Þeir eru þrír í því kjördæmi sem ég sinni eftirliti við.“ Hann segir magnaða upplifun að koma til Hvíta-Rússlands. „Sérstaklega til þessara minni bæja hvar ég er við eftirlit. Höfuðborgin Minsk er risastór borg, blanda af nokkur hundruð ára byggingum, stórkarlalegum húsum frá sovéttímanum og nútímalegum húsum með fjölda ljósaskilta.“ Sveitin sé yndisleg, fólkið vinalegt og umhverfið fallegt. „Að einhverju leyti er þetta eins og að fara aftur í tímann og þar sem ég er gömul sál hentar það mér vel,“ segir Kolbeinn að lokum.
Birtist í Fréttablaðinu Hvíta-Rússland Íslendingar erlendis Vinstri græn Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira