Ronaldo segir Sarri hafa haft rétt fyrir sér Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. nóvember 2019 08:30 Cristiano Ronaldo vísir/getty Cristiano Ronaldo segir engin vandamál vera á milli sín og Maurizio Sarri, stjóra Juventus, og það hafi verið rétt ákvörðun hjá þeim síðarnefnda að skipta sér af velli í tveimur leikjum í röð á dögunum. Það vakti athygli þegar Ronaldo var skipt af velli gegn Lokomotiv Moskvu í Meistaradeildinni og svo aftur snemma í síðari í hálfleik gegn AC Milan í næsta leik á eftir í ítölsku úrvalsdeildinni á dögunum. Ronaldo fór ekki leynt með vonbrigði sín yfir að hafa verið skipt af velli og raunar greindu ítalskir fjölmiðlar frá því að hann hefði yfirgefið leikvanginn áður en leiknum lauk. Ronaldo svaraði fyrir þessa umræðu eftir leik Portúgals í Lúxemborg í gær. „Á síðustu þremur vikum hef ég verið tæpur vegna meiðsla. Allir vita að ég er aldrei glaður með að vera skipt af velli en ég gerði ekkert rangt eftir að hafa verið skipt af velli. Ég var að reyna að hjálpa Juventus með að spila meiddur,“ segir Ronaldo áður en hann sendi létta pillu á fjölmiðla. „Það vill enginn láta skipta sér útaf en ég skil ákvörðunina því ég var ekki heill í þessum tveimur leikjum. Ég var ekki 100%. Það varð ekkert ósætti. Þið búið það bara til,“ sagði Ronaldo. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo fór heim áður en leikurinn kláraðist Portúgalska stórstjarnan hjá Juventus brást illa við þegar hún var tekin af velli gegn AC Milan. 11. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo segir engin vandamál vera á milli sín og Maurizio Sarri, stjóra Juventus, og það hafi verið rétt ákvörðun hjá þeim síðarnefnda að skipta sér af velli í tveimur leikjum í röð á dögunum. Það vakti athygli þegar Ronaldo var skipt af velli gegn Lokomotiv Moskvu í Meistaradeildinni og svo aftur snemma í síðari í hálfleik gegn AC Milan í næsta leik á eftir í ítölsku úrvalsdeildinni á dögunum. Ronaldo fór ekki leynt með vonbrigði sín yfir að hafa verið skipt af velli og raunar greindu ítalskir fjölmiðlar frá því að hann hefði yfirgefið leikvanginn áður en leiknum lauk. Ronaldo svaraði fyrir þessa umræðu eftir leik Portúgals í Lúxemborg í gær. „Á síðustu þremur vikum hef ég verið tæpur vegna meiðsla. Allir vita að ég er aldrei glaður með að vera skipt af velli en ég gerði ekkert rangt eftir að hafa verið skipt af velli. Ég var að reyna að hjálpa Juventus með að spila meiddur,“ segir Ronaldo áður en hann sendi létta pillu á fjölmiðla. „Það vill enginn láta skipta sér útaf en ég skil ákvörðunina því ég var ekki heill í þessum tveimur leikjum. Ég var ekki 100%. Það varð ekkert ósætti. Þið búið það bara til,“ sagði Ronaldo.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo fór heim áður en leikurinn kláraðist Portúgalska stórstjarnan hjá Juventus brást illa við þegar hún var tekin af velli gegn AC Milan. 11. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Ronaldo fór heim áður en leikurinn kláraðist Portúgalska stórstjarnan hjá Juventus brást illa við þegar hún var tekin af velli gegn AC Milan. 11. nóvember 2019 16:00