Gylfi klúðrað fjórum af síðustu sex vítum fyrir landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2019 13:30 Gylfi hefur átt erfitt uppdráttar á vítapunktinum. vísir/getty Gylfa Þór Sigurðssyni brást bogalistin á vítapunktinum þegar Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020 í gær. Gylfi skoraði sigurmark Íslands á 65. mínútu. Átta mínútum fyrir leikslok fékk hann tækifæri til að skora annað mark sitt og þriðja mark Íslendinga úr vítaspyrnu. Alexei Koselev, markvörður Moldóvu, sá hins vegar við honum. Hafnfirðingurinn hefur klúðrað fjórum af síðustu sex vítaspyrnum sínum með íslenska landsliðinu. Gylfi skoraði úr fyrstu sex vítaspyrnunum sem hann tók fyrir landsliðið. Fyrsta landsliðsmarkið kom einmitt úr víti, í 5-3 tapi fyrir Portúgal 2011. Hann klikkaði fyrst í 3-2 sigri á Finnlandi í undankeppni HM haustið 2016. Hann skaut þá í slá. Gylfi skaut yfir úr vítaspyrnu í 2-0 tapi Íslands fyrir Nígeríu í Volgograd á HM 2018. Í næsta leik, gegn Króatíu, skoraði hann úr vítaspyrnu. Í 2-0 sigrinum á Andorra 14. október 2019 varði Josep Gómes vítaspyrnu Gylfa. Hann klikkaði svo aftur á vítapunktinum í gær. Gylfi hefur ekki bara átt í vandræðum á vítapunktinum með landsliðinu heldur einnig með Everton. Á síðasta tímabili klikkaði hann á þremur vítaspyrnum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur alls klúðrað átta vítaspyrnum á ferlinum, þar af sex síðan í júní 2018.Vítaspyrnur Gylfa fyrir landsliðið: MARK 5-3 tap fyrir Portúgal 2011 MARK 2-0 sigur á Holland 2014 MARK 0-1 sigur á Hollandi 2015 MARK 4-2 tap fyrir Póllandi 2015 MARK 3-2 tap fyrir Noregi 2016 MARK 1-1 jafntefli við Ungverjaland 2016 SLÁIN 3-2 sigur á Finnlandi 2016 MARK 1-2 sigur á Kósóvó 2017 YFIR 2-0 tap fyrir Nígeríu 2018 MARK 1-2 tap fyrir Króatíu 2018 VARIÐ 2-0 sigur á Andorra 2019 VARIÐ 1-2 sigur á Moldóvu 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 18. nóvember 2019 08:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. 18. nóvember 2019 09:30 Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Sjá meira
Gylfa Þór Sigurðssyni brást bogalistin á vítapunktinum þegar Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020 í gær. Gylfi skoraði sigurmark Íslands á 65. mínútu. Átta mínútum fyrir leikslok fékk hann tækifæri til að skora annað mark sitt og þriðja mark Íslendinga úr vítaspyrnu. Alexei Koselev, markvörður Moldóvu, sá hins vegar við honum. Hafnfirðingurinn hefur klúðrað fjórum af síðustu sex vítaspyrnum sínum með íslenska landsliðinu. Gylfi skoraði úr fyrstu sex vítaspyrnunum sem hann tók fyrir landsliðið. Fyrsta landsliðsmarkið kom einmitt úr víti, í 5-3 tapi fyrir Portúgal 2011. Hann klikkaði fyrst í 3-2 sigri á Finnlandi í undankeppni HM haustið 2016. Hann skaut þá í slá. Gylfi skaut yfir úr vítaspyrnu í 2-0 tapi Íslands fyrir Nígeríu í Volgograd á HM 2018. Í næsta leik, gegn Króatíu, skoraði hann úr vítaspyrnu. Í 2-0 sigrinum á Andorra 14. október 2019 varði Josep Gómes vítaspyrnu Gylfa. Hann klikkaði svo aftur á vítapunktinum í gær. Gylfi hefur ekki bara átt í vandræðum á vítapunktinum með landsliðinu heldur einnig með Everton. Á síðasta tímabili klikkaði hann á þremur vítaspyrnum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur alls klúðrað átta vítaspyrnum á ferlinum, þar af sex síðan í júní 2018.Vítaspyrnur Gylfa fyrir landsliðið: MARK 5-3 tap fyrir Portúgal 2011 MARK 2-0 sigur á Holland 2014 MARK 0-1 sigur á Hollandi 2015 MARK 4-2 tap fyrir Póllandi 2015 MARK 3-2 tap fyrir Noregi 2016 MARK 1-1 jafntefli við Ungverjaland 2016 SLÁIN 3-2 sigur á Finnlandi 2016 MARK 1-2 sigur á Kósóvó 2017 YFIR 2-0 tap fyrir Nígeríu 2018 MARK 1-2 tap fyrir Króatíu 2018 VARIÐ 2-0 sigur á Andorra 2019 VARIÐ 1-2 sigur á Moldóvu 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 18. nóvember 2019 08:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. 18. nóvember 2019 09:30 Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Sjá meira
Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 18. nóvember 2019 08:00
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. 18. nóvember 2019 09:30
Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45