Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. nóvember 2019 06:22 Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. Ármann Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir að báturinn hafi verið alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. „Nánast brunninn niður í kjölinn,“ að sögn Ármanns og því mikið tjón fyrir eiganda hans. Ármann telur að báturinn, sem var „trébátur af eldri gerðinni“ eins og hann orðar það, hafi logað lengi áður tilkynning barst klukkan 04:25. Byrjað hafi verið á því að dæla froðu í bátinn og áætlar Ármann að eftir um 45 mínútur hafi báturinn sokkið af sjálfsdáðum. Engin hætta hafi verið á ferðum en bryggjukantur hafi þó skemmst. Að sama skapi er ekki útilokað að einhver olía úr bátnum hafi lekið í höfnina en olíubrák mátti sjá á sjávarfletinum. Vindáttin hafi þó verið hagstæð og því ekki taldar miklar líkur á því að eldurinn bærist í aðra báta. Hafnaryfirvöld taka nú við málinu, sem mun til að mynda ákveða hvort báturinn verður sóttur á hafsbotn, en lögregluvakt verður áfram á staðnum. Málið er til rannsóknar og liggja eldsupptök ekki fyrir á þessu stundu.Slökkviliðsmenn að störfum.Vísir/JKJ Sjávarútvegur Slökkvilið Vogar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Fleiri fréttir Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Sjá meira
Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. Ármann Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir að báturinn hafi verið alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. „Nánast brunninn niður í kjölinn,“ að sögn Ármanns og því mikið tjón fyrir eiganda hans. Ármann telur að báturinn, sem var „trébátur af eldri gerðinni“ eins og hann orðar það, hafi logað lengi áður tilkynning barst klukkan 04:25. Byrjað hafi verið á því að dæla froðu í bátinn og áætlar Ármann að eftir um 45 mínútur hafi báturinn sokkið af sjálfsdáðum. Engin hætta hafi verið á ferðum en bryggjukantur hafi þó skemmst. Að sama skapi er ekki útilokað að einhver olía úr bátnum hafi lekið í höfnina en olíubrák mátti sjá á sjávarfletinum. Vindáttin hafi þó verið hagstæð og því ekki taldar miklar líkur á því að eldurinn bærist í aðra báta. Hafnaryfirvöld taka nú við málinu, sem mun til að mynda ákveða hvort báturinn verður sóttur á hafsbotn, en lögregluvakt verður áfram á staðnum. Málið er til rannsóknar og liggja eldsupptök ekki fyrir á þessu stundu.Slökkviliðsmenn að störfum.Vísir/JKJ
Sjávarútvegur Slökkvilið Vogar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Fleiri fréttir Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Sjá meira