Kílóið af sykri hækkar um tæpar 200 krónur á Grænlandi Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2019 10:50 Frá Nuuk, höfuðborg Grænlands. Getty Sykurskattur og hækkun áfengis- og tóbaksgjalds er meðal þess sem tók gildi á Grænlandi í nótt. Þannig hækkar kílóverðið á sykri um 10 danskar krónur og 31 aur, um 189 krónur íslenskra króna, sem skilar sér einnig í verðhækkun á öllum sykruðum vörum. Ráðherrar í ríkisstjórn Grænlands segir að aukin velferð krefjist forgangsröðunar. Það eru ekki bara gjöld á sykri, áfengi og tóbak sem hækkaði í nótt, heldur leggjast nú til að mynda þrjár danskar krónur, um 55 íslenskar, á plastpoka. Vittus Qujaukitsoq, fjármálaráðherra Grænlands, segir að tekjurnar af hækkununum verði nýttar til að skapa betri lífsskilyrði fyrir börn og fjölskyldur á Grænlandi. „Það er þörf fyrir að verja meiri peningum til að bæta menntunarstig í landinu,“ segir Qujaukitsoq í samtali við Sermitsiaq. Hann segir þetta ekki vera skemmtilega forgangsbreytingu, en nauðsynlega. Hækkarnirnar eru hluti af fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Siumut, flokks Kim Kielsen forsætisráðherra, og Nunatta Qitornai. Stjórnin nýtur stuðnings flokksins Demokraatit. Búist er við að skattabreytingatillögurnar skili um 200 milljónum danskra króna í grænlenska ríkiskassann á næstu fjórum árum. Grænland Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Sykurskattur og hækkun áfengis- og tóbaksgjalds er meðal þess sem tók gildi á Grænlandi í nótt. Þannig hækkar kílóverðið á sykri um 10 danskar krónur og 31 aur, um 189 krónur íslenskra króna, sem skilar sér einnig í verðhækkun á öllum sykruðum vörum. Ráðherrar í ríkisstjórn Grænlands segir að aukin velferð krefjist forgangsröðunar. Það eru ekki bara gjöld á sykri, áfengi og tóbak sem hækkaði í nótt, heldur leggjast nú til að mynda þrjár danskar krónur, um 55 íslenskar, á plastpoka. Vittus Qujaukitsoq, fjármálaráðherra Grænlands, segir að tekjurnar af hækkununum verði nýttar til að skapa betri lífsskilyrði fyrir börn og fjölskyldur á Grænlandi. „Það er þörf fyrir að verja meiri peningum til að bæta menntunarstig í landinu,“ segir Qujaukitsoq í samtali við Sermitsiaq. Hann segir þetta ekki vera skemmtilega forgangsbreytingu, en nauðsynlega. Hækkarnirnar eru hluti af fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Siumut, flokks Kim Kielsen forsætisráðherra, og Nunatta Qitornai. Stjórnin nýtur stuðnings flokksins Demokraatit. Búist er við að skattabreytingatillögurnar skili um 200 milljónum danskra króna í grænlenska ríkiskassann á næstu fjórum árum.
Grænland Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira