Þorgerður Katrín segir aðgerðaráætlun ríkisstjórnar kattarþvott Jakob Bjarnar skrifar 19. nóvember 2019 13:08 Þorgerður segir þau í ríkisstjórninni finna þungan í umræðunni en eru samt ekki reiðubúin til að fella múr sérhagsmunagæslunnar. visir/vilhelm „Mér sýnist þetta vera hvorki fugl né fiskur,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar vegna Samherjamálsins. Ríkisstjórnin sendi fréttilkynningu frá sér nú fyrr í morgun þar sem lýst er aðgerðum sem ríkisstjórnin hyggst ráðast í vegna þeirrar stöðu sem upp er komin. Þorgerður Katrín hefur skoðað áætlunina og telur hana mjelkisulegan kattarþvott. „Sýnir fyrst og fremst að stjórnin er komin á undanhald í umræðunni.Þau finna þungan í umræðunni en eru samt ekki reiðubúin til að fella múr sérhagsmunagæslunnar,“ segir Þorgerður Katrín í samtali við Vísi. Þorgerður segir hið grátbroslega vera að ef ekki væru tilskipanir frá ESB þá væri ríkisstjórnin lítið sem ekkert að gera í þessum málum. Hún segist hafa rætt málið við samflokksfólk sitt í þingflokki Viðreisnar og til standi að leggja fram uppbyggilegar tillögur sem taka mið af raunverulegum vandamálum. „Eins og tímabundnum heimildum, markaðslausnum á veiðigjaldi, dreifðri eignaraðild og skráningu á hlutabréfamarkað. Allt til að byggja upp traust og auka gegnsæi. Kattarþvottur dugar ekki. Allra síst fyrir Sjálfstæðisflokkinn eða VG. Nú eða Framsókn sem allir gleyma reyndar að eru í ríkisstjórn. En ástæða til að fagna fyrsta skrefi í undanhaldinu.“ Alþingi Samherjaskjölin Sjávarútvegur Viðreisn Tengdar fréttir Ríkisstjórn kynnir aðgerðir vegna Samherjamálsins: Verjast mútum, hagsmunaárekstrum og auka gagnsæi stærri fyrirtækja Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi. Um er að ræða viðbrögð í kjölfar Samherjamálsins. 19. nóvember 2019 12:02 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
„Mér sýnist þetta vera hvorki fugl né fiskur,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar vegna Samherjamálsins. Ríkisstjórnin sendi fréttilkynningu frá sér nú fyrr í morgun þar sem lýst er aðgerðum sem ríkisstjórnin hyggst ráðast í vegna þeirrar stöðu sem upp er komin. Þorgerður Katrín hefur skoðað áætlunina og telur hana mjelkisulegan kattarþvott. „Sýnir fyrst og fremst að stjórnin er komin á undanhald í umræðunni.Þau finna þungan í umræðunni en eru samt ekki reiðubúin til að fella múr sérhagsmunagæslunnar,“ segir Þorgerður Katrín í samtali við Vísi. Þorgerður segir hið grátbroslega vera að ef ekki væru tilskipanir frá ESB þá væri ríkisstjórnin lítið sem ekkert að gera í þessum málum. Hún segist hafa rætt málið við samflokksfólk sitt í þingflokki Viðreisnar og til standi að leggja fram uppbyggilegar tillögur sem taka mið af raunverulegum vandamálum. „Eins og tímabundnum heimildum, markaðslausnum á veiðigjaldi, dreifðri eignaraðild og skráningu á hlutabréfamarkað. Allt til að byggja upp traust og auka gegnsæi. Kattarþvottur dugar ekki. Allra síst fyrir Sjálfstæðisflokkinn eða VG. Nú eða Framsókn sem allir gleyma reyndar að eru í ríkisstjórn. En ástæða til að fagna fyrsta skrefi í undanhaldinu.“
Alþingi Samherjaskjölin Sjávarútvegur Viðreisn Tengdar fréttir Ríkisstjórn kynnir aðgerðir vegna Samherjamálsins: Verjast mútum, hagsmunaárekstrum og auka gagnsæi stærri fyrirtækja Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi. Um er að ræða viðbrögð í kjölfar Samherjamálsins. 19. nóvember 2019 12:02 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Ríkisstjórn kynnir aðgerðir vegna Samherjamálsins: Verjast mútum, hagsmunaárekstrum og auka gagnsæi stærri fyrirtækja Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi. Um er að ræða viðbrögð í kjölfar Samherjamálsins. 19. nóvember 2019 12:02