Valsmenn senda frá sér tilkynningu vegna Chris Jones: Augljós trúnaðarbrestur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2019 12:52 Chris Jones. Vísir/Daníel Valsmenn hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þeir staðfesta að bandaríska leikmanni körfuboltaliðs félagsins hafi verið sagt upp störfum.ChrisJones neitaði að spila seinni hálfleikinn í leik á móti Keflavík og spiluðu Valsmenn því síðari hálfleikinn kanalausir. Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, sagði frá því í viðtölum eftir leikinn að ChrisJones hefði neitað að spila. Í fréttatilkynningu Vals kemur fram að leikmanninum hafi verið safgt upp vegna augljóss trúnaðarbrests. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Valsmanna.Tilkynning Vals til fjölmiðla Körfuknattleiksdeild Vals hefur rift samningi víð ChristopherRasheedJones, sem leikið hefur með liðinu í Dominos deild karla.Jones lék sinn síðasta leik með liðinu gegn Keflavík í gærkvöldi. Þar kaus hann að taka ekki þátt í leiknum í síðari hálfleik. Í ljósi þess trúnaðarbrests sem augljóslega er kominn upp á milli Jones og annara leikmanna og þjálfara liðsins, er ljóst að ferli hans hjá Val er lokið og samningi við hann því rift.Jones kom hingað til lands í upphafi tímabilsins eftir að hafa getið sér gott orð sem atvinnumaður í Frakklandi og með Louisville háskóla í Bandaríkjunum. Talsverðar vonir voru bundnar við komu hans til liðsins. Í fimm leikjum með liðinu skoraði hann að meðaltali 19 stig og átti tæpar fjórar stoðsendingar. Valur vann þrjá af fimm leikjum hans með liðinu. Valur leitar nú að erlendum leikmanni til þess að styrkja leikmannahópinn fyrir baráttuna í Dominos deildinni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 92-82 | Sigurganga Keflavíkur heldur áfram Keflavík er með fullt hús á toppi Dominos-deildarinnar. 31. október 2019 22:15 VísirTV: Keflavík hélt sigurgöngunni áfram en Valskaninn hætti í hálfleik Keflvíkingar eru einir á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Val í gær. 1. nóvember 2019 11:45 Bandaríski leikmaður Vals neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valur í leit að nýjum leikmanni Bandaríski leikmaður Vals, Chris Jones neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valsmenn þurfa að leita sér að nýjum leikmanni. 31. október 2019 21:14 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira
Valsmenn hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þeir staðfesta að bandaríska leikmanni körfuboltaliðs félagsins hafi verið sagt upp störfum.ChrisJones neitaði að spila seinni hálfleikinn í leik á móti Keflavík og spiluðu Valsmenn því síðari hálfleikinn kanalausir. Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, sagði frá því í viðtölum eftir leikinn að ChrisJones hefði neitað að spila. Í fréttatilkynningu Vals kemur fram að leikmanninum hafi verið safgt upp vegna augljóss trúnaðarbrests. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Valsmanna.Tilkynning Vals til fjölmiðla Körfuknattleiksdeild Vals hefur rift samningi víð ChristopherRasheedJones, sem leikið hefur með liðinu í Dominos deild karla.Jones lék sinn síðasta leik með liðinu gegn Keflavík í gærkvöldi. Þar kaus hann að taka ekki þátt í leiknum í síðari hálfleik. Í ljósi þess trúnaðarbrests sem augljóslega er kominn upp á milli Jones og annara leikmanna og þjálfara liðsins, er ljóst að ferli hans hjá Val er lokið og samningi við hann því rift.Jones kom hingað til lands í upphafi tímabilsins eftir að hafa getið sér gott orð sem atvinnumaður í Frakklandi og með Louisville háskóla í Bandaríkjunum. Talsverðar vonir voru bundnar við komu hans til liðsins. Í fimm leikjum með liðinu skoraði hann að meðaltali 19 stig og átti tæpar fjórar stoðsendingar. Valur vann þrjá af fimm leikjum hans með liðinu. Valur leitar nú að erlendum leikmanni til þess að styrkja leikmannahópinn fyrir baráttuna í Dominos deildinni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 92-82 | Sigurganga Keflavíkur heldur áfram Keflavík er með fullt hús á toppi Dominos-deildarinnar. 31. október 2019 22:15 VísirTV: Keflavík hélt sigurgöngunni áfram en Valskaninn hætti í hálfleik Keflvíkingar eru einir á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Val í gær. 1. nóvember 2019 11:45 Bandaríski leikmaður Vals neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valur í leit að nýjum leikmanni Bandaríski leikmaður Vals, Chris Jones neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valsmenn þurfa að leita sér að nýjum leikmanni. 31. október 2019 21:14 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 92-82 | Sigurganga Keflavíkur heldur áfram Keflavík er með fullt hús á toppi Dominos-deildarinnar. 31. október 2019 22:15
VísirTV: Keflavík hélt sigurgöngunni áfram en Valskaninn hætti í hálfleik Keflvíkingar eru einir á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Val í gær. 1. nóvember 2019 11:45
Bandaríski leikmaður Vals neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valur í leit að nýjum leikmanni Bandaríski leikmaður Vals, Chris Jones neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valsmenn þurfa að leita sér að nýjum leikmanni. 31. október 2019 21:14