Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. nóvember 2019 14:00 Balotelli á leið af velli í gær vísir/getty Ítalski framherjinn Mario Balotelli gekk af velli eftir að hafa orðið fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í ítölsku úrvalsdeldinni í gær. Leikurinn var í kjölfarið stöðvaður en eftir að hann fór aftur af stað tókst Balotelli að skora mark fyrir framan stúkuna þaðan sem apahljóðum var beint í áttina að honum. Balotelli sendi kveðju á Instagram reikningi sínum í kjölfarið þar sem hann þakkar veittan stuðning um leið og hann skýtur föstum skotum á forráðamenn Hellas Verona sem hafa látið hafa eftir sér að ekkert kynþáttaníð hafi átt sér stað. „Ég vil þakka öllum kollegum mínum innan og utan vallar fyrir að sýna mér stuðning og öll skilaboðin sem ég hef fengið frá aðdáendum mínu. Þið hafið sýnt að þið eruð alvöru fólk; annað en þau sem neita því að þetta hafi átt sér stað,“ segir Balotelli. „Til þeirra sem gerðu þessi apahljóð vil ég segja: Skammist ykkar, skammist ykkar fyrir framan börnin ykkar, eiginkonur, foreldra, ættingja og annarra. Þið eruð til skammar,“ segir Balotelli. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Ítalski framherjinn Mario Balotelli gekk af velli eftir að hafa orðið fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í ítölsku úrvalsdeldinni í gær. Leikurinn var í kjölfarið stöðvaður en eftir að hann fór aftur af stað tókst Balotelli að skora mark fyrir framan stúkuna þaðan sem apahljóðum var beint í áttina að honum. Balotelli sendi kveðju á Instagram reikningi sínum í kjölfarið þar sem hann þakkar veittan stuðning um leið og hann skýtur föstum skotum á forráðamenn Hellas Verona sem hafa látið hafa eftir sér að ekkert kynþáttaníð hafi átt sér stað. „Ég vil þakka öllum kollegum mínum innan og utan vallar fyrir að sýna mér stuðning og öll skilaboðin sem ég hef fengið frá aðdáendum mínu. Þið hafið sýnt að þið eruð alvöru fólk; annað en þau sem neita því að þetta hafi átt sér stað,“ segir Balotelli. „Til þeirra sem gerðu þessi apahljóð vil ég segja: Skammist ykkar, skammist ykkar fyrir framan börnin ykkar, eiginkonur, foreldra, ættingja og annarra. Þið eruð til skammar,“ segir Balotelli.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38