Sportpakkinn: Heimir um breytingarnar hjá Val, ævintýrið í Færeyjum og Pepsi Max-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2019 19:15 Heimir í viðtalinu í kvöld. vísir/skjáskot Heimir Guðjónsson var á haustmánuðum ráðinn þjálfari Vals í Pepsi Max-deild karla til næstu fjögurra ára. Heimir gerði magnaða hluti sem þjálfari FH áður en hann hélt til Færeyja og varð þar bæði deildar- og bikarmeistari með liði sínu HB. Guðjón Guðmundsson hitti Heimi í dag og ræddi við hann um stöðu mála. „Ef þú lítur á félag eins og Val sem hefur notið mikillar velgengni síðustu ár þá er alltaf gerð krafa á að Valur sé í toppbaráttunni,“ sagði Heimir í samtali við Gaupa. „Leikmannahópurinn er góður. Það er fullt af flottum leikmönnum í Val en auðvitað er það alltaf þannig að þegar nýjir menn taka við þá verða einhverjar breytingar.“ „Við erum að byrja að setjast niður og skoða þetta. Ég reikna ekki með miklum breytingum.“ Hann tekur þar við af Ólafi Jóhannessyni en Heimir tók einnig við af Ólafi hjá FH á sínum tíma. Tekur hann við góðu búi? „Já, engin spurning. Óli hefur gert frábæra hluti með Val og kannski náð að búa til stöðugleika sem hafði vantað áður. Ég veit alveg að Óli hefur gert gott mót og ég tek við góðu búi.“ „Það er alltaf krafa hjá félagi eins og Val að það sé verið að keppa um titlana sem eru í boði. Það er nauðsynlegt fyrir félag að ná árangri að vera í Evrópukeppni.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Heimir ræðir meðal annars um deildina í sumar og ævintýrið í Færeyjum meðal annars.Klippa: Sportpakkinn: Heimir Guðjónsson Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5. nóvember 2019 13:45 Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn. 14. október 2019 12:15 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26. október 2019 14:37 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Heimir Guðjónsson var á haustmánuðum ráðinn þjálfari Vals í Pepsi Max-deild karla til næstu fjögurra ára. Heimir gerði magnaða hluti sem þjálfari FH áður en hann hélt til Færeyja og varð þar bæði deildar- og bikarmeistari með liði sínu HB. Guðjón Guðmundsson hitti Heimi í dag og ræddi við hann um stöðu mála. „Ef þú lítur á félag eins og Val sem hefur notið mikillar velgengni síðustu ár þá er alltaf gerð krafa á að Valur sé í toppbaráttunni,“ sagði Heimir í samtali við Gaupa. „Leikmannahópurinn er góður. Það er fullt af flottum leikmönnum í Val en auðvitað er það alltaf þannig að þegar nýjir menn taka við þá verða einhverjar breytingar.“ „Við erum að byrja að setjast niður og skoða þetta. Ég reikna ekki með miklum breytingum.“ Hann tekur þar við af Ólafi Jóhannessyni en Heimir tók einnig við af Ólafi hjá FH á sínum tíma. Tekur hann við góðu búi? „Já, engin spurning. Óli hefur gert frábæra hluti með Val og kannski náð að búa til stöðugleika sem hafði vantað áður. Ég veit alveg að Óli hefur gert gott mót og ég tek við góðu búi.“ „Það er alltaf krafa hjá félagi eins og Val að það sé verið að keppa um titlana sem eru í boði. Það er nauðsynlegt fyrir félag að ná árangri að vera í Evrópukeppni.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Heimir ræðir meðal annars um deildina í sumar og ævintýrið í Færeyjum meðal annars.Klippa: Sportpakkinn: Heimir Guðjónsson
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5. nóvember 2019 13:45 Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn. 14. október 2019 12:15 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26. október 2019 14:37 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5. nóvember 2019 13:45
Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn. 14. október 2019 12:15
Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26. október 2019 14:37