Slavia Prag fyrsta liðið í sjö ár sem náði að stoppa Lionel Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 17:00 Lionel Messi var nokkrum sinnum nálægt því að skora. Getty/Tim Clayton Lionel Messi og félagar í Barcelona náðu ekki að brjóta niður varnarmúr tékkneska liðsins Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og Lionel Messi náði ekki að skora þrátt fyrir margar fínar tilraunir. Hann átti meðal skot í slá og niður í fyrri hálfleiknum og þá varði markvörður tékkneska liðsins einnig frá honum af stuttu færi.Barcelona have failed to score for the first time in 46 home games. Read all about the stalemate against Slavia Prague in the Champions Leaguehttps://t.co/7gSls327Yopic.twitter.com/Jsv65JgSwI — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Þetta þýddi að í fyrsta sinn í sjö ár eða frá árinu 2012, náði Lionel Messi hvorki að skora eða gefa stoðsendingu í leik á Nývangi í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar en það kom fram hjá BBC. Liverpool, Paris Saint-Germain og Bayern München höfðu öll reynt að stoppa Messi án árangurs en það voru Tékkarnir sem náðu því loksins. Lionel Messi lagði upp mark í 2-1 sigri Barcelona á Internazionale í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili en Messi hefur aðeins skorað eitt mark í fjórum leikjum í Meistaradeildinni 2019-20 og það kom mark í útileiknum á móti Slavia Prag. Á sama tíma í fyrra var Messi aðeins búinn að spila tvo af fyrstu Meistaradeildarleikjum Barcelona liðsins en var engu að síður búinn að skora fimm mörk.Seven years A run of 29 games with a goal or assist THIRTY-SEVEN goals Liverpool, PSG and Bayern couldn't stop him - but Slavia Prague could https://t.co/sAGr2uNHWT — GiveMeSport (@GiveMeSport) November 6, 2019Lionel Messi lék fimm Meistaradeildarleiki á Nývangi á síðasta tímabili og hann skoraði 9 mörk í þeim þar af tvö á móti bæði Manchester United og Liverpool í útslátarkeppninni. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn í 46 heimaleikjum í öllum keppnum þar sem Barcelona liðið nær ekki að skora. Síðast skoruðu Börsungar ekki á Nývangi þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Getafe í febrúar 2018. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Lionel Messi og félagar í Barcelona náðu ekki að brjóta niður varnarmúr tékkneska liðsins Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og Lionel Messi náði ekki að skora þrátt fyrir margar fínar tilraunir. Hann átti meðal skot í slá og niður í fyrri hálfleiknum og þá varði markvörður tékkneska liðsins einnig frá honum af stuttu færi.Barcelona have failed to score for the first time in 46 home games. Read all about the stalemate against Slavia Prague in the Champions Leaguehttps://t.co/7gSls327Yopic.twitter.com/Jsv65JgSwI — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Þetta þýddi að í fyrsta sinn í sjö ár eða frá árinu 2012, náði Lionel Messi hvorki að skora eða gefa stoðsendingu í leik á Nývangi í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar en það kom fram hjá BBC. Liverpool, Paris Saint-Germain og Bayern München höfðu öll reynt að stoppa Messi án árangurs en það voru Tékkarnir sem náðu því loksins. Lionel Messi lagði upp mark í 2-1 sigri Barcelona á Internazionale í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili en Messi hefur aðeins skorað eitt mark í fjórum leikjum í Meistaradeildinni 2019-20 og það kom mark í útileiknum á móti Slavia Prag. Á sama tíma í fyrra var Messi aðeins búinn að spila tvo af fyrstu Meistaradeildarleikjum Barcelona liðsins en var engu að síður búinn að skora fimm mörk.Seven years A run of 29 games with a goal or assist THIRTY-SEVEN goals Liverpool, PSG and Bayern couldn't stop him - but Slavia Prague could https://t.co/sAGr2uNHWT — GiveMeSport (@GiveMeSport) November 6, 2019Lionel Messi lék fimm Meistaradeildarleiki á Nývangi á síðasta tímabili og hann skoraði 9 mörk í þeim þar af tvö á móti bæði Manchester United og Liverpool í útslátarkeppninni. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn í 46 heimaleikjum í öllum keppnum þar sem Barcelona liðið nær ekki að skora. Síðast skoruðu Börsungar ekki á Nývangi þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Getafe í febrúar 2018.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira