Tesla kynnir pallbíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. nóvember 2019 14:00 Elon Musk segir að engar myndir af Cybertruck sem finna má á netinu séu nálægt því sem raunverulega verður. Getty/Justin Sullivan Elon Musk, framkvæmdastjóri bandaríksa rafbílaframleiðandas Tesla hefur sagt að pallbíll verði kynntur 21. nóvember næstkomandi. Pallbíllinn hefur fengið vinnuheitið Cybertruck. Musk sagði á Twitter að bíllinn yrði kynntur á viðburði skammt frá höfuðstöðvum Space X í Los Angeles 21. nóvember næstkomandi. Musk vísaði til kvikmyndarinnar Blade Runner (þeirrar upprunalegu) og sagði að dagsetningin væri kunnuleg. Á þessum tíma fer einnig fram bílasýning í Los Angeles. Timasetningin er því sennilega engin tilviljun.Cybertruck unveil on Nov 21 in LA near SpaceX rocket factory— Elon Musk (@elonmusk) November 6, 2019 Lítið er þó vitað um pallbílinn. Musk hefu haldið því fram að hann verði svipaður að stærð og Ford F-150, muni kosta minna en 6.220.000 krónur (50.000 dollara) og verði betri en allir keppinautar sínir. Þegar kemur að hönnun er Cybertruck pallbíllinn ekkert eins og þær myndir sem sést hafa á Internetinu að sögn Musk. Pallbílar eru mest seldu bílarnir í Norður-Ameríku. Það gæti því verið stór markaður fyrir rafpallbíla sem lítið hefur verið sinnt hingað til. Ford seldi meira en 900.000 F-pallbíla á síðasta ári. Sem gerir þá að mest seldu bílum Bandaríkjanna á síðast ári. Ford ætlar sér að setja rafdrifna útgáfu af F-150 á markað fyrir 2022. Bílar Tesla Tengdar fréttir Musk borar inn í heila NeuraLink, fyrirtæki í eigu Elons Musk, kynnti afrakstur vinnu sinnar að því að tengja mannsheilann við tölvur og gervigreind. Óttast komandi yfirburði gervigreindar og vilja skapa ofurgreind með samlífi manns og gervigreindar. 18. júlí 2019 06:00 Tesla fær að smíða bíla í Kína Tesla hefur fengið grænt ljós á að smíða bíla í Kína. Framleiðandinn ætlar að reisa verksmiðju í austurhluta Sjanghæ. Verksmiðjan mun heita Gigafactory 3 eða Gígaverksmiðja 3. Hinar tvær eru Nevada og New York í Bandaríkjunum. 21. október 2019 14:00 Tesla Model S tókst á við Nürburgring Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða. 23. september 2019 12:00 Myndband virðist sýna ökumann Teslu í fastasvefni á 90 kílómetra hraða Hægt er að aka Teslu-bifreiðum með sjálfstýringu en fyrirtækið segir í yfirlýsingu að ökumenn eigi ætíð að vera vel á verði við aksturinn, einnig þegar notast er við sjálfstýringarbúnaðinn. 10. september 2019 07:56 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent
Elon Musk, framkvæmdastjóri bandaríksa rafbílaframleiðandas Tesla hefur sagt að pallbíll verði kynntur 21. nóvember næstkomandi. Pallbíllinn hefur fengið vinnuheitið Cybertruck. Musk sagði á Twitter að bíllinn yrði kynntur á viðburði skammt frá höfuðstöðvum Space X í Los Angeles 21. nóvember næstkomandi. Musk vísaði til kvikmyndarinnar Blade Runner (þeirrar upprunalegu) og sagði að dagsetningin væri kunnuleg. Á þessum tíma fer einnig fram bílasýning í Los Angeles. Timasetningin er því sennilega engin tilviljun.Cybertruck unveil on Nov 21 in LA near SpaceX rocket factory— Elon Musk (@elonmusk) November 6, 2019 Lítið er þó vitað um pallbílinn. Musk hefu haldið því fram að hann verði svipaður að stærð og Ford F-150, muni kosta minna en 6.220.000 krónur (50.000 dollara) og verði betri en allir keppinautar sínir. Þegar kemur að hönnun er Cybertruck pallbíllinn ekkert eins og þær myndir sem sést hafa á Internetinu að sögn Musk. Pallbílar eru mest seldu bílarnir í Norður-Ameríku. Það gæti því verið stór markaður fyrir rafpallbíla sem lítið hefur verið sinnt hingað til. Ford seldi meira en 900.000 F-pallbíla á síðasta ári. Sem gerir þá að mest seldu bílum Bandaríkjanna á síðast ári. Ford ætlar sér að setja rafdrifna útgáfu af F-150 á markað fyrir 2022.
Bílar Tesla Tengdar fréttir Musk borar inn í heila NeuraLink, fyrirtæki í eigu Elons Musk, kynnti afrakstur vinnu sinnar að því að tengja mannsheilann við tölvur og gervigreind. Óttast komandi yfirburði gervigreindar og vilja skapa ofurgreind með samlífi manns og gervigreindar. 18. júlí 2019 06:00 Tesla fær að smíða bíla í Kína Tesla hefur fengið grænt ljós á að smíða bíla í Kína. Framleiðandinn ætlar að reisa verksmiðju í austurhluta Sjanghæ. Verksmiðjan mun heita Gigafactory 3 eða Gígaverksmiðja 3. Hinar tvær eru Nevada og New York í Bandaríkjunum. 21. október 2019 14:00 Tesla Model S tókst á við Nürburgring Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða. 23. september 2019 12:00 Myndband virðist sýna ökumann Teslu í fastasvefni á 90 kílómetra hraða Hægt er að aka Teslu-bifreiðum með sjálfstýringu en fyrirtækið segir í yfirlýsingu að ökumenn eigi ætíð að vera vel á verði við aksturinn, einnig þegar notast er við sjálfstýringarbúnaðinn. 10. september 2019 07:56 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent
Musk borar inn í heila NeuraLink, fyrirtæki í eigu Elons Musk, kynnti afrakstur vinnu sinnar að því að tengja mannsheilann við tölvur og gervigreind. Óttast komandi yfirburði gervigreindar og vilja skapa ofurgreind með samlífi manns og gervigreindar. 18. júlí 2019 06:00
Tesla fær að smíða bíla í Kína Tesla hefur fengið grænt ljós á að smíða bíla í Kína. Framleiðandinn ætlar að reisa verksmiðju í austurhluta Sjanghæ. Verksmiðjan mun heita Gigafactory 3 eða Gígaverksmiðja 3. Hinar tvær eru Nevada og New York í Bandaríkjunum. 21. október 2019 14:00
Tesla Model S tókst á við Nürburgring Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða. 23. september 2019 12:00
Myndband virðist sýna ökumann Teslu í fastasvefni á 90 kílómetra hraða Hægt er að aka Teslu-bifreiðum með sjálfstýringu en fyrirtækið segir í yfirlýsingu að ökumenn eigi ætíð að vera vel á verði við aksturinn, einnig þegar notast er við sjálfstýringarbúnaðinn. 10. september 2019 07:56