Hópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu: Jóhann Berg meiddur og Emil ekki valinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2019 13:15 Emil er ekki í íslenska hópnum. Hann er enn án félags. vísir/bára Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í hópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Frakklandi í síðasta mánuði. Landslisðfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er enn frá vegna meiðsla. Emil Hallfreðsson, sem er enn án félags, var ekki valinn og sömu sögu er að segja af Valsmanninum Birki Má Sævarssyni. Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi, hlaut heldur ekki náð fyrir augum Hamréns. Mikael Neville Anderson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, var valinn í hópinn í fyrsta sinn fyrir keppnisleiki. Hann hefur leikið einn vináttulandsleik fyrir Íslands hönd, gegn Indónesíu í janúar 2018. Ísland mætir Tyrklandi í Istanbúl fimmtudaginn 14. nóvember. Sunnudaginn 17. nóvember sækir Ísland svo Moldóvu heim í lokaleik sínum í undankeppninni. Ísland er með 15 stig í 3. sæti H-riðils, fjórum stigum á eftir Tyrklandi og Frakklandi.Our squad for our games against Turkey and Moldova in the @UEFAEURO qualifiers. Hópur A landsliðs karla sem mætir Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020.#fyririslandpic.twitter.com/sazTrPO120 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 7, 2019 HópurinnMarkverðir: Hannes Þór Halldórsson | Valur Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Ögmundur Kristinsson | AEL LarissaVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | DarmstadtMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Viking Mikael Neville Anderson | Midtjylland Arnór Ingvi Traustason | Malmö Birkir Bjarnason | Al-Arabi Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Aron Elís Þrándarson | Aalesund Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Gylfi Þór Sigurðsson | EvertonFramherjar: Jón Daði Böðvarsson | Millwall Kolbeinn Sigþórsson | AIK Viðar Örn Kjartansson Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg EM 2020 í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í hópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Frakklandi í síðasta mánuði. Landslisðfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er enn frá vegna meiðsla. Emil Hallfreðsson, sem er enn án félags, var ekki valinn og sömu sögu er að segja af Valsmanninum Birki Má Sævarssyni. Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi, hlaut heldur ekki náð fyrir augum Hamréns. Mikael Neville Anderson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, var valinn í hópinn í fyrsta sinn fyrir keppnisleiki. Hann hefur leikið einn vináttulandsleik fyrir Íslands hönd, gegn Indónesíu í janúar 2018. Ísland mætir Tyrklandi í Istanbúl fimmtudaginn 14. nóvember. Sunnudaginn 17. nóvember sækir Ísland svo Moldóvu heim í lokaleik sínum í undankeppninni. Ísland er með 15 stig í 3. sæti H-riðils, fjórum stigum á eftir Tyrklandi og Frakklandi.Our squad for our games against Turkey and Moldova in the @UEFAEURO qualifiers. Hópur A landsliðs karla sem mætir Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020.#fyririslandpic.twitter.com/sazTrPO120 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 7, 2019 HópurinnMarkverðir: Hannes Þór Halldórsson | Valur Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Ögmundur Kristinsson | AEL LarissaVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | DarmstadtMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Viking Mikael Neville Anderson | Midtjylland Arnór Ingvi Traustason | Malmö Birkir Bjarnason | Al-Arabi Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Aron Elís Þrándarson | Aalesund Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Gylfi Þór Sigurðsson | EvertonFramherjar: Jón Daði Böðvarsson | Millwall Kolbeinn Sigþórsson | AIK Viðar Örn Kjartansson Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira