„Trufluðu“ Haka-dansinn fyrir leik og fengu sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2019 11:00 Haka-dansinn í fullum gangi. Getty/Dan Mullan Rúgbý er ein af örfáum íþróttagreinum í heiminum þar sem eitt landsliðanna býður upp á dans eða í raun hálfgerðan gjörning rétt fyrir leik. Mótherjarnir verða líka að passa sig á meðan dansinn stendur yfir. Englendingar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í rúgbý með sigri á Nýsjálendingum í undanúrslitaleiknum og mæta Suður-Afríku í leiknum um gullið. England fined for V-shaped formation facing New Zealand’s haka https://t.co/UrLlNp5CcM — The Guardian (@guardian) October 29, 2019 Nýsjálendingar buðu upp á Haka-dansinn sinn fyrir leik eins og venjan er. Ensku landsliðsmennirnir voru hins vegar ekki alveg með reglurnar á hreinu. Þeir urðu að halda sér inn á sínum vallarhelmingi á meðan á Haka-dansinum stóð. Dómarinn leiksins þurfti að fá fjölmarga leikmenn enska liðsins til að baka..@EnglandRugby's incredible response to an intense @AllBlacks Haka#ENGvNZL#RWC2019#WebbEllisCuppic.twitter.com/pXOw7v01df — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) October 26, 2019 Ensku landsliðsmennirnir stigu fram á móti Nýsjálendingunum eins og þeir væru að svara áskoruninni sem felst í umræddum Haka-dansi fyrir leik. Það var ekki ólöglegt hjá þeim að stíga fram en þeir máttu bara ekki stíga inn á vallarhelming Nýja-Sjálands. Hvort sem að þetta „útspil“ Englendinga hafi tekið Nýsjálendingana úr jafnvægi eða ekki þá vann enska liðið undanúrslitaleikinn 19-7.I N T E N S E#ENGvNZL#RWC2019#WebbEllisCuppic.twitter.com/UjMhE8N210 — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) October 26, 2019 Enska sambandið slapp aftur á móti ekki við sekt heldur voru Englendingar sektaðir um tvö þúsund pund, meira en 320 þúsund íslenskar krónur, fyrir að virða ekki sín mörk á meðan Haka-dansinum stóð. Úrslitaleikur Englendinga og Suður-Afríkumanna fer fram á laugardaginn en HM fer fram í Japan að þessu sinni.“I genuinely loved the English boys when New Zealand did the haka.” “They should pay the fine with a smile. It was magnificent!” “It was sporting psychology at its very, very ultimate best!” Ally McCoist lauds England’s haka response despite being fined for it! pic.twitter.com/fDeesGb2R0 — talkSPORT (@talkSPORT) October 30, 2019 Nýja-Sjáland Rugby Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Sjá meira
Rúgbý er ein af örfáum íþróttagreinum í heiminum þar sem eitt landsliðanna býður upp á dans eða í raun hálfgerðan gjörning rétt fyrir leik. Mótherjarnir verða líka að passa sig á meðan dansinn stendur yfir. Englendingar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í rúgbý með sigri á Nýsjálendingum í undanúrslitaleiknum og mæta Suður-Afríku í leiknum um gullið. England fined for V-shaped formation facing New Zealand’s haka https://t.co/UrLlNp5CcM — The Guardian (@guardian) October 29, 2019 Nýsjálendingar buðu upp á Haka-dansinn sinn fyrir leik eins og venjan er. Ensku landsliðsmennirnir voru hins vegar ekki alveg með reglurnar á hreinu. Þeir urðu að halda sér inn á sínum vallarhelmingi á meðan á Haka-dansinum stóð. Dómarinn leiksins þurfti að fá fjölmarga leikmenn enska liðsins til að baka..@EnglandRugby's incredible response to an intense @AllBlacks Haka#ENGvNZL#RWC2019#WebbEllisCuppic.twitter.com/pXOw7v01df — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) October 26, 2019 Ensku landsliðsmennirnir stigu fram á móti Nýsjálendingunum eins og þeir væru að svara áskoruninni sem felst í umræddum Haka-dansi fyrir leik. Það var ekki ólöglegt hjá þeim að stíga fram en þeir máttu bara ekki stíga inn á vallarhelming Nýja-Sjálands. Hvort sem að þetta „útspil“ Englendinga hafi tekið Nýsjálendingana úr jafnvægi eða ekki þá vann enska liðið undanúrslitaleikinn 19-7.I N T E N S E#ENGvNZL#RWC2019#WebbEllisCuppic.twitter.com/UjMhE8N210 — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) October 26, 2019 Enska sambandið slapp aftur á móti ekki við sekt heldur voru Englendingar sektaðir um tvö þúsund pund, meira en 320 þúsund íslenskar krónur, fyrir að virða ekki sín mörk á meðan Haka-dansinum stóð. Úrslitaleikur Englendinga og Suður-Afríkumanna fer fram á laugardaginn en HM fer fram í Japan að þessu sinni.“I genuinely loved the English boys when New Zealand did the haka.” “They should pay the fine with a smile. It was magnificent!” “It was sporting psychology at its very, very ultimate best!” Ally McCoist lauds England’s haka response despite being fined for it! pic.twitter.com/fDeesGb2R0 — talkSPORT (@talkSPORT) October 30, 2019
Nýja-Sjáland Rugby Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Sjá meira