Tveir nítján ára strákar orðaðir við Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2019 16:00 Erling Braut Haaland fagnar marki sínu á móti Liverpool á Anfield. Getty/Simon Stacpoole Real Madrid fylgist mjög vel með tveimur stórefnilegum leikmönnum sem þykir næsta víst að fari til stærri liða í einhverjum af næstu félagsskiptagluggum. Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund og enska landsliðinu og Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hjá Red Bull Salzburg. Báðir eru strákarnir nítján ára gamlir og eiga því heldur betur framtíðina fyrir sér. Hvort að það sé rétta skrefið að fara strax til Real Madrid er önnur saga. Spænska blaðið El Desmarque slær því upp að Real Madrid sé að skoða þessa tvo frábæru leikmenn sem hafa slegið í gegn á stóra sviðinu fyrir tvítugsafmælið.Real Madrid are reportedly monitoring Borussia Dortmund winger Jadon Sancho. The gossip https://t.co/kBWxRvMY0Bpic.twitter.com/aeTmxu6jsG — BBC Sport (@BBCSport) October 21, 2019 Real Madrid ætlar sér að styrkja liðið sitt og horfir sérstaklega til framtíðar í næstu kaupum sínum. Þessi tvö undrabörn verða hins vegar ekki ódýrir enda báðir búnir að skapa sér nafn. Jadon Sancho hefur gert frábæra hluti hjá Borussia Dortmund eftir að þýska félagið keypti hann frá Manchester City fyrir átta milljónir punda árið 2017. Sancho hefur meðal annars unnið sig inn í enska landsliðið en hann er með 3 mörk og 6 stoðsendingar í 7 leikjum með Dortmund í þýsku deildinni á þessu tímabili. Erling Braut Haaland hefur farið á kostum með Red Bull Salzburg á þessu tímabili en hann er búinn að skora 19 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum. Það eru líka fleiri félög en Real Madrid sem hafa áhuga á tvímenningunum því það hefur líka Manchester United sem er að byggja sitt framtíðarlið undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira
Real Madrid fylgist mjög vel með tveimur stórefnilegum leikmönnum sem þykir næsta víst að fari til stærri liða í einhverjum af næstu félagsskiptagluggum. Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund og enska landsliðinu og Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hjá Red Bull Salzburg. Báðir eru strákarnir nítján ára gamlir og eiga því heldur betur framtíðina fyrir sér. Hvort að það sé rétta skrefið að fara strax til Real Madrid er önnur saga. Spænska blaðið El Desmarque slær því upp að Real Madrid sé að skoða þessa tvo frábæru leikmenn sem hafa slegið í gegn á stóra sviðinu fyrir tvítugsafmælið.Real Madrid are reportedly monitoring Borussia Dortmund winger Jadon Sancho. The gossip https://t.co/kBWxRvMY0Bpic.twitter.com/aeTmxu6jsG — BBC Sport (@BBCSport) October 21, 2019 Real Madrid ætlar sér að styrkja liðið sitt og horfir sérstaklega til framtíðar í næstu kaupum sínum. Þessi tvö undrabörn verða hins vegar ekki ódýrir enda báðir búnir að skapa sér nafn. Jadon Sancho hefur gert frábæra hluti hjá Borussia Dortmund eftir að þýska félagið keypti hann frá Manchester City fyrir átta milljónir punda árið 2017. Sancho hefur meðal annars unnið sig inn í enska landsliðið en hann er með 3 mörk og 6 stoðsendingar í 7 leikjum með Dortmund í þýsku deildinni á þessu tímabili. Erling Braut Haaland hefur farið á kostum með Red Bull Salzburg á þessu tímabili en hann er búinn að skora 19 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum. Það eru líka fleiri félög en Real Madrid sem hafa áhuga á tvímenningunum því það hefur líka Manchester United sem er að byggja sitt framtíðarlið undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira