Sílesk kona á Íslandi segir yfirstéttina hafa hertekið stjórnmálin Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. október 2019 19:00 Alondra Silva segir sársaukafullt að fylgjast með atburðarásinni. Vísir/Friðrik Sílemenn hafa mótmælt stjórnvöldum undanfarna daga og var tilkynning um hækkun fargjalda í neðanjarðarlestarkerfi höfuðborgarinnar Santiago kornið sem fyllti mælinn. Hætt hefur verið við verðhækkunina en áfram er ójöfnuði í landinu mótmælt. Alondra Silva, sílesk kona búsett á Íslandi, segir almenna borgara orðna þreytta á ofríki yfirvalda og misskiptingu í samfélaginu. „Jafnvel þótt við búum ekki lengur við einræði líður manni eins og yfirstéttin hafi hertekið stjórnmálin síðan þá.“ Mótmælendur hafa gert áhlaup á verslanir og í nótt fórust fimm eftir að kveikt var í fataverksmiðju í Santiago. Alondra segist ekki hlynnt því ofbeldi sem hefur verið beitt. Segist þó hafa skilning á reiði mótmælenda. Erfitt sé að fylgjast með atburðunum. „Það er sársaukafullt. Ég hef verið miður mín síðan þetta hófst.“ Hún segir yngri kynslóðina meðvitaða um möguleika sína á því að mótmæla, öfugt við eldri kynslóðir sem áttu hættu á því að vera myrt fyrir mótmæli gegn einræðisherranum Pinochet. „Ég held að ástandið muni ekki batna ef hersveitir verða sendar út á göturnar líkt og í tíð einræðisstjórnarinnar. Ég get séð fyrir mér að það yrði sársaukafullt fyrir foreldra mína. Þeirra kynslóð er enn í sárum. Og nú er eins og við höfum farið aftur í tímann, fjörutíu ár.“ Chile Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Sílemenn hafa mótmælt stjórnvöldum undanfarna daga og var tilkynning um hækkun fargjalda í neðanjarðarlestarkerfi höfuðborgarinnar Santiago kornið sem fyllti mælinn. Hætt hefur verið við verðhækkunina en áfram er ójöfnuði í landinu mótmælt. Alondra Silva, sílesk kona búsett á Íslandi, segir almenna borgara orðna þreytta á ofríki yfirvalda og misskiptingu í samfélaginu. „Jafnvel þótt við búum ekki lengur við einræði líður manni eins og yfirstéttin hafi hertekið stjórnmálin síðan þá.“ Mótmælendur hafa gert áhlaup á verslanir og í nótt fórust fimm eftir að kveikt var í fataverksmiðju í Santiago. Alondra segist ekki hlynnt því ofbeldi sem hefur verið beitt. Segist þó hafa skilning á reiði mótmælenda. Erfitt sé að fylgjast með atburðunum. „Það er sársaukafullt. Ég hef verið miður mín síðan þetta hófst.“ Hún segir yngri kynslóðina meðvitaða um möguleika sína á því að mótmæla, öfugt við eldri kynslóðir sem áttu hættu á því að vera myrt fyrir mótmæli gegn einræðisherranum Pinochet. „Ég held að ástandið muni ekki batna ef hersveitir verða sendar út á göturnar líkt og í tíð einræðisstjórnarinnar. Ég get séð fyrir mér að það yrði sársaukafullt fyrir foreldra mína. Þeirra kynslóð er enn í sárum. Og nú er eins og við höfum farið aftur í tímann, fjörutíu ár.“
Chile Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira