Í þættinum Um land allt á Stöð 2 í gærkvöldi, sem fjallaði um Elliðaárdal, var rætt við Hall Heiðar um kanínurnar. Hér má sjá kaflann í þættinum:


Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni Um land allt á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld.