Sökuðu Cristiano Ronaldo um að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 11:30 Cristiano Ronaldo og Paulo Dybala að fagna öðru marka sinna. Samsett/Getty Cristiano Ronaldo er vanur að koma liði sínu til bjargar í Meistaradeildinni en hann féll í skuggann á annarri hetju Juventus liðsins í gærkvöldi. Juventus var 1-0 undir þegar þegar aðeins þrettán mínútur voru eftir af leik liðsins á móti Lokomotiv Moskvu í gær en þá tók Argentínumaðurinn Paulo Dybala til sinna ráða. Paulo Dybala skoraði tvívegis á lokakaflanum og tryggði Juventus mikilvægan sigur. Tap hefði þýtt að D-riðillinn væri galopinn. Stuðningsmenn Juventus fögnuðu gríðarlega en það leit út fyrir það að Cristiano Ronaldo væri ekki alltof ánægður með að Paulo Dybala væri hetjan en ekki hann.Is he appealing offside against a teammate? Or is he simply celebrating the goal? Make your own mind up...https://t.co/kMx8tMVosI — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 23, 2019Hann var við hliðina á Paulo Dybala þegar Dybala skoraði en það voru sex leikmenn Juventus sem voru á undan Ronaldo til að fagna markinu með Dybala. Þegar menn fóru að skoða betur sigurmark Paulo Dybala þá sáu margir líka mjög óvenjulega hegðun hjá Portúgalanum. Það leit nefnilega út fyrir það að hann væri að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn og þar með að markið væri dæmt af. Það er þó erfitt að trúa því að Cristiano Ronaldo hafi viljað fá dæma rangstöðu á Paulo Dybala þótt að það líti út fyrir það. Margir netverjar trúði því hins vegar upp á Cristiano Ronaldo að hann vildi frekar gera jafntefli en að falla algjörlega í skuggann á liðsfélaga sínum Paulo Dybala.Ronaldo the selfish gangster Man is raising hand for offside against his teammate.#JUVLMO#UCLpic.twitter.com/d27LUQXhM8 — Osas (@NuclearBobo) October 22, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Cristiano Ronaldo er vanur að koma liði sínu til bjargar í Meistaradeildinni en hann féll í skuggann á annarri hetju Juventus liðsins í gærkvöldi. Juventus var 1-0 undir þegar þegar aðeins þrettán mínútur voru eftir af leik liðsins á móti Lokomotiv Moskvu í gær en þá tók Argentínumaðurinn Paulo Dybala til sinna ráða. Paulo Dybala skoraði tvívegis á lokakaflanum og tryggði Juventus mikilvægan sigur. Tap hefði þýtt að D-riðillinn væri galopinn. Stuðningsmenn Juventus fögnuðu gríðarlega en það leit út fyrir það að Cristiano Ronaldo væri ekki alltof ánægður með að Paulo Dybala væri hetjan en ekki hann.Is he appealing offside against a teammate? Or is he simply celebrating the goal? Make your own mind up...https://t.co/kMx8tMVosI — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 23, 2019Hann var við hliðina á Paulo Dybala þegar Dybala skoraði en það voru sex leikmenn Juventus sem voru á undan Ronaldo til að fagna markinu með Dybala. Þegar menn fóru að skoða betur sigurmark Paulo Dybala þá sáu margir líka mjög óvenjulega hegðun hjá Portúgalanum. Það leit nefnilega út fyrir það að hann væri að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn og þar með að markið væri dæmt af. Það er þó erfitt að trúa því að Cristiano Ronaldo hafi viljað fá dæma rangstöðu á Paulo Dybala þótt að það líti út fyrir það. Margir netverjar trúði því hins vegar upp á Cristiano Ronaldo að hann vildi frekar gera jafntefli en að falla algjörlega í skuggann á liðsfélaga sínum Paulo Dybala.Ronaldo the selfish gangster Man is raising hand for offside against his teammate.#JUVLMO#UCLpic.twitter.com/d27LUQXhM8 — Osas (@NuclearBobo) October 22, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira