Hefur strítt Conan með sömu lélegu myndinni í fimmtán ár Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2019 13:20 Leikarinn Paul Rudd hefur um árabil strítt Conan O‘Brien með ákveðinni kvikmynd sem þykir hræðileg. Allt frá árinu 2004 hefur Rudd mætt í þætti Conan og sagst vera með stiklu úr nýjustu verkum hans en í stað þess að sýna þá stiklu, sýnir hann kafla úr myndinni Mac and Me frá 1988.Þetta hefur staðið yfir í heil fimmtán ár og virðist verða fyndnara í hvert skipti. Fyrsti hrekkur Rudd átti sér stað árið 2004 og þá sagðist leikarinn ætla að sýna hluta úr lokaþætti Friends. Til gamans má geta að Mac and Me var fyrsta kvikmyndin sem Jennifer Aniston lék í. Hann hefur gert þetta margsinnis síðan og nú síðast í gær. Þar að auki hefur Rudd nokkrum sinnum sýnt sama atriðið úr Mac and Me tvisvar sinnum í sama þætti Conan. Þó hefur komið fyrir að leikstjórar hafi bannað honum að sýna Mac and Me. Hann komst hins vegar upp með það þegar hann lék Ant Man að klippa saman efni úr myndinni og Mac and Me.Sjá má nokkur skipti hér að neðan. Í neðsta myndbandinu hefur einhver góðhjartaður aðili tekið saman fjölda atvika þar sem Rudd hefur sýnt Mac and Me í þætti Conan. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Paul Rudd hefur um árabil strítt Conan O‘Brien með ákveðinni kvikmynd sem þykir hræðileg. Allt frá árinu 2004 hefur Rudd mætt í þætti Conan og sagst vera með stiklu úr nýjustu verkum hans en í stað þess að sýna þá stiklu, sýnir hann kafla úr myndinni Mac and Me frá 1988.Þetta hefur staðið yfir í heil fimmtán ár og virðist verða fyndnara í hvert skipti. Fyrsti hrekkur Rudd átti sér stað árið 2004 og þá sagðist leikarinn ætla að sýna hluta úr lokaþætti Friends. Til gamans má geta að Mac and Me var fyrsta kvikmyndin sem Jennifer Aniston lék í. Hann hefur gert þetta margsinnis síðan og nú síðast í gær. Þar að auki hefur Rudd nokkrum sinnum sýnt sama atriðið úr Mac and Me tvisvar sinnum í sama þætti Conan. Þó hefur komið fyrir að leikstjórar hafi bannað honum að sýna Mac and Me. Hann komst hins vegar upp með það þegar hann lék Ant Man að klippa saman efni úr myndinni og Mac and Me.Sjá má nokkur skipti hér að neðan. Í neðsta myndbandinu hefur einhver góðhjartaður aðili tekið saman fjölda atvika þar sem Rudd hefur sýnt Mac and Me í þætti Conan.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein