Kaupendur Núps vilja höfða til fólks sem vill fara sér hægt Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2019 15:44 Mannvirkin á Núpi eru umfangsmikil og saman eru þau um 4.600 fermetrar. Félagið HérNú hefur keypt skólahúsin á Núpi í Dýrafirði af íslenska ríkinu. Aðili sem kemur að kaupunum segir að til standi að byggja upp og gera eitthvað úr mannvirkjunum á Núpi. Nákvæmlega hvað liggi þó ekki fyrir enn. Sagt var frá kaupunum á vef BB í gær og þar kom fram að kaupin hafi verið frágengin í byrjun mánaðarins og búið sé að afhenda eignirnar.Hafsteinn Helgason er einn þriggja eigenda Núps.Arctic CircleHafsteinn Helgason, einn eiganda Núps, segir í samtali við Vísi að Vestfirðir séu góður staður fyrir þá sem vilji ekki taka þátt í massatúrisma. Eigendur HérNú vilji höfða til fólks sem vilji fara sér hægt, hlusta og fugla og vindinn í klettunum. Fólk sem vilji sjá annað en hveri og fossa. Óspillt fjöll og sjó. Framtíðin sé þó enn í mótun. Hafsteinn á þriðjungshlut í HérNú á móti þeim Indriða Benediktssyni og Þorsteini Jónssyni. Mannvirkin á Núpi eru umfangsmikil og saman eru þau um 4.600 fermetrar. Þar er skóli og tvær heimavistir, sundlaug, íþróttasalur og ýmislegt fleira. Ríkiskaup auglýstu Núp til sölu árið 2017. Á árum áður var starfræktur unglingaskóli og var honum breytt í héraðsskóla árið 1927. Sá skóli var starfræktur allt til ársins 1992. Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Félagið HérNú hefur keypt skólahúsin á Núpi í Dýrafirði af íslenska ríkinu. Aðili sem kemur að kaupunum segir að til standi að byggja upp og gera eitthvað úr mannvirkjunum á Núpi. Nákvæmlega hvað liggi þó ekki fyrir enn. Sagt var frá kaupunum á vef BB í gær og þar kom fram að kaupin hafi verið frágengin í byrjun mánaðarins og búið sé að afhenda eignirnar.Hafsteinn Helgason er einn þriggja eigenda Núps.Arctic CircleHafsteinn Helgason, einn eiganda Núps, segir í samtali við Vísi að Vestfirðir séu góður staður fyrir þá sem vilji ekki taka þátt í massatúrisma. Eigendur HérNú vilji höfða til fólks sem vilji fara sér hægt, hlusta og fugla og vindinn í klettunum. Fólk sem vilji sjá annað en hveri og fossa. Óspillt fjöll og sjó. Framtíðin sé þó enn í mótun. Hafsteinn á þriðjungshlut í HérNú á móti þeim Indriða Benediktssyni og Þorsteini Jónssyni. Mannvirkin á Núpi eru umfangsmikil og saman eru þau um 4.600 fermetrar. Þar er skóli og tvær heimavistir, sundlaug, íþróttasalur og ýmislegt fleira. Ríkiskaup auglýstu Núp til sölu árið 2017. Á árum áður var starfræktur unglingaskóli og var honum breytt í héraðsskóla árið 1927. Sá skóli var starfræktur allt til ársins 1992.
Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira