Í beinni í dag: Tekst Grindavík að vinna sinn fyrsta leik? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2019 06:00 Bikarmeistarar Stjörnunnar fá Keflavík í heimsókn. Vísir/Bára Sannkölluð körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við hefjum kvöldið klukkan 18.20 í Grindavík þar sem Njarðvík er í heimsókn. Grindvíkingar hafa ekki enn unnið leik í deildinni á meðan Njarðvík hefur aðeins unnið einn til þessa. Það er því mikið undir í þessum Suðurnesjaslag. Síðar um kvöldið er svo bein útsending úr Garðabænum þar sem Keflavík mætir í heimsókn. Keflvíkingar hafa unnið alla sína þrjá leiki til þessa og stefna á þann fjórða í kvöld. Bikarmeistarar Stjörnunnar eru eflaust á öðru máli en þeir hafa unnið tvo af þremur til þessa. Við ljúkum svo körfuboltaveislunni á beinni útsendingu á Dominos körfuboltakvöldi klukkan 22.10. Fyrir unnendur spænskrar knattspyrnu þá sýnum við leik Villareal og Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni. Villareal geta blandað sér af alvöru í toppbaráttu La Liga með sigri en Deportivo þurfa hins vegar á sigri að halda til að koma sér frá fallsvæðinu en þeir eru aðeins tveimur stigum frá fallsæti. Um nóttina er svo boðið upp á golf, bæði PGA og LPGA. Allar beinar útsendingarnar í dag sem og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag 18.20 Grindavík-Njarðvík (Sport) 18.55 Villareal-Deportivo (Sport2) 20.10 Stjarnan-Keflavík (Sport) 22.10 Dominos körfuboltakvöld (Sport) 02.30 The Zozo Chmapionship (PGA) (Golf) 03.00 BMW Ladies Championship (Sport4) Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Sannkölluð körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við hefjum kvöldið klukkan 18.20 í Grindavík þar sem Njarðvík er í heimsókn. Grindvíkingar hafa ekki enn unnið leik í deildinni á meðan Njarðvík hefur aðeins unnið einn til þessa. Það er því mikið undir í þessum Suðurnesjaslag. Síðar um kvöldið er svo bein útsending úr Garðabænum þar sem Keflavík mætir í heimsókn. Keflvíkingar hafa unnið alla sína þrjá leiki til þessa og stefna á þann fjórða í kvöld. Bikarmeistarar Stjörnunnar eru eflaust á öðru máli en þeir hafa unnið tvo af þremur til þessa. Við ljúkum svo körfuboltaveislunni á beinni útsendingu á Dominos körfuboltakvöldi klukkan 22.10. Fyrir unnendur spænskrar knattspyrnu þá sýnum við leik Villareal og Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni. Villareal geta blandað sér af alvöru í toppbaráttu La Liga með sigri en Deportivo þurfa hins vegar á sigri að halda til að koma sér frá fallsvæðinu en þeir eru aðeins tveimur stigum frá fallsæti. Um nóttina er svo boðið upp á golf, bæði PGA og LPGA. Allar beinar útsendingarnar í dag sem og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag 18.20 Grindavík-Njarðvík (Sport) 18.55 Villareal-Deportivo (Sport2) 20.10 Stjarnan-Keflavík (Sport) 22.10 Dominos körfuboltakvöld (Sport) 02.30 The Zozo Chmapionship (PGA) (Golf) 03.00 BMW Ladies Championship (Sport4)
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira