„Það besta sem gat komið fyrir Keflavík“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2019 08:00 Keflavík vann Stjörnuna, 91-103, á útivelli í Domino's deild karla á föstudaginn. Keflvíkingar hafa unnið alla fjóra leiki sína í Domino's deildinni það sem af er tímabili. Það er ekki síst þeim Dominykas Milka og Deane Matthews að þakka. „Þetta kombó er eins öflugt og þú færð til Íslands. Þeir vega hvorn annan upp og vega salt alveg fáránlega vel,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Deane er uppi á fjórðu hæð og spilar sinn leik þar. Svo kemur Milka með sína fótavinnu og pakkar öllum saman. Þetta er það besta sem gat komið fyrir Keflavík. Settu þessa tvo í hvaða lið sem er og það lið verður fáránlega sterkt,“ bætti Benedikt við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00 Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00 „Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26. október 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 91-103 | Stjarnan náði ekki að stöðva Keflavíkurhraðlestina Keflavík hafði betur gegn Stjörnunni í toppbaráttuslag í Garðabæ í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. 25. október 2019 23:00 „Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30 „Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26. október 2019 23:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar Sjá meira
Keflavík vann Stjörnuna, 91-103, á útivelli í Domino's deild karla á föstudaginn. Keflvíkingar hafa unnið alla fjóra leiki sína í Domino's deildinni það sem af er tímabili. Það er ekki síst þeim Dominykas Milka og Deane Matthews að þakka. „Þetta kombó er eins öflugt og þú færð til Íslands. Þeir vega hvorn annan upp og vega salt alveg fáránlega vel,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Deane er uppi á fjórðu hæð og spilar sinn leik þar. Svo kemur Milka með sína fótavinnu og pakkar öllum saman. Þetta er það besta sem gat komið fyrir Keflavík. Settu þessa tvo í hvaða lið sem er og það lið verður fáránlega sterkt,“ bætti Benedikt við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00 Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00 „Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26. október 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 91-103 | Stjarnan náði ekki að stöðva Keflavíkurhraðlestina Keflavík hafði betur gegn Stjörnunni í toppbaráttuslag í Garðabæ í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. 25. október 2019 23:00 „Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30 „Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26. október 2019 23:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar Sjá meira
„Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00
Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00
„Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26. október 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 91-103 | Stjarnan náði ekki að stöðva Keflavíkurhraðlestina Keflavík hafði betur gegn Stjörnunni í toppbaráttuslag í Garðabæ í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. 25. október 2019 23:00
„Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30
„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26. október 2019 23:30