Ríghélt um bjórana en sleppti því að grípa boltann í World Series | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2019 23:00 Hér má sjá Adams með bjórana í stúkunni. Draumur flestra hafnaboltaáhugamanna er að grípa bolta í heimahafnarhlaupi. Sérstaklega í World Series. Í fyrsta skipti í sögunni valdi áhorfandi frekar að ríghalda í bjórana sína en að grípa boltann. Atvikið átti sér stað í fimmta leik Washington Nationals og Houston Astros. Okkar maður er með bjór í báðum höndum og datt ekki til hugar að sleppa þeim og grípa boltann. Hann hefði reyndar getað keypt ansi marga bjóra fyrir þennan bolta.What a legend This fan was double fisting with 2 beers and took Yordan's home run ball to the gut! pic.twitter.com/9Tfi8uiyhy — FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) October 28, 2019 Boltinn harði fór beint í belginn á áhorfandanum sem át höggið og ekki fór dropi til spillis. Mörgum þótti mikið til þeirra tilþrifa koma. Svo mikið að Bud Light vildi endilega komast að því hver hann er og verðlauna hann. Áhorfandinn heitir Jeff Adams og fékk líklega mikið af fríum bjór.This man is a hero. Twitter please figure out who this guy is so we can reward him. #WorldSeriespic.twitter.com/suMtVECfXY — Bud Light (@budlight) October 28, 2019 Hér að neðan má sjá áhorfandann þyrsta með örlítið af Bud í tánni. Hafnabolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira
Draumur flestra hafnaboltaáhugamanna er að grípa bolta í heimahafnarhlaupi. Sérstaklega í World Series. Í fyrsta skipti í sögunni valdi áhorfandi frekar að ríghalda í bjórana sína en að grípa boltann. Atvikið átti sér stað í fimmta leik Washington Nationals og Houston Astros. Okkar maður er með bjór í báðum höndum og datt ekki til hugar að sleppa þeim og grípa boltann. Hann hefði reyndar getað keypt ansi marga bjóra fyrir þennan bolta.What a legend This fan was double fisting with 2 beers and took Yordan's home run ball to the gut! pic.twitter.com/9Tfi8uiyhy — FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) October 28, 2019 Boltinn harði fór beint í belginn á áhorfandanum sem át höggið og ekki fór dropi til spillis. Mörgum þótti mikið til þeirra tilþrifa koma. Svo mikið að Bud Light vildi endilega komast að því hver hann er og verðlauna hann. Áhorfandinn heitir Jeff Adams og fékk líklega mikið af fríum bjór.This man is a hero. Twitter please figure out who this guy is so we can reward him. #WorldSeriespic.twitter.com/suMtVECfXY — Bud Light (@budlight) October 28, 2019 Hér að neðan má sjá áhorfandann þyrsta með örlítið af Bud í tánni.
Hafnabolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira