Bendtner fékk hærri sekt fyrir auglýsingu á nærbuxum en Búlgarar fyrir rasisma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2019 15:22 Stuðningsmenn Búlgaríu heilsuðu að nasistasið. vísir/getty Búlgarska karlalandsliðið í fótbolta þarf að leika tvo leiki fyrir luktum dyrum vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna þess í leik gegn Englandi í undankeppni EM fyrr í þessum mánuði. UEFA hefur einnig sektað búlgarska knattspyrnusambandið um 10,5 milljónir króna vegna framkomu stuðningsmannanna. Mörgum þykir það frekar væg refsing. Til samanburðar fékk danski framherjinn Nicklas Bendtner ellefu milljóna króna sekt fyrir að klæðast og sýna nærbuxur með auglýsingu frá veðmálafyrirtæki á EM 2012.Would just like to remind everyone that Nicholas Bendtner was once fined €80,000 by UEFA for wearing some Paddy Power branded boxers. UEFA have just fined Bulgaria €75,000 for 90 minutes of racist chanting towards numerous England players. That is all. — Footy Accumulators (@FootyAccums) October 29, 2019 Fjórir stuðningsmenn Búlgaríu hafa fengið sekt og tveggja ára bann fyrir rasisma. Fleiri eru til rannsóknar. Eftir leikinn sögðu bæði formaður búlgarska knattspyrnusambandsins, Borislav Mihaylov, og landsliðsþjálfarinn, Krasimir Balakovc, starfi sínu lausu.Bendtner í nærbuxunum umdeildu.vísir/getty EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir að rasismi sé meira vandamál á Englandi en í Búlgaríu Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, er ekki ánægður með ummæli Gareth Southgate og segir að rasismi sé ekki vandamál í Búlgaríu. 14. október 2019 11:00 Leikur Englands tvisvar stöðvaður vegna kynþáttaníðs Dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leik Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2020 vegna kynþáttaníðs. 14. október 2019 20:03 Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. 14. október 2019 22:30 Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30 Stórsigur Englands í skugga kynþáttaníðs Enska landsliðið vann stórsigur á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í leik þar sem úrslitin falla í skugga óeirða stuðningsmanna sem beittu leikmenn Englands kynþáttaníði. 14. október 2019 21:30 UEFA kærir bæði Búlgaríu og England eftir leik liðanna í undankeppni EM 2020 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært bæði búlgarska og enska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna í leik liðanna í undakeppni EM 2020 í gær. England vann leikinn 6-0. 15. október 2019 17:32 Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00 Forseti búlgarska sambandsins sagði af sér Þau tíðindi bárust nú upp úr hádegi að Borislav Mihaylo, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins, hefði sagt af sér eins og forsætisráðherra þjóðarinnar fór fram á að hann gerði. 15. október 2019 13:43 Þjálfari Búlgara sagði af sér Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins í fótbolta, er búinn að segja starfi sínu lausu en þetta kemur í kjölfarið á umdeildum viðbrögðum hans eftir kynþáttaníð áhorfanda á leik Búlgaríu og Englendinga í undankeppni EM 2020. 18. október 2019 15:13 England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Sjá meira
Búlgarska karlalandsliðið í fótbolta þarf að leika tvo leiki fyrir luktum dyrum vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna þess í leik gegn Englandi í undankeppni EM fyrr í þessum mánuði. UEFA hefur einnig sektað búlgarska knattspyrnusambandið um 10,5 milljónir króna vegna framkomu stuðningsmannanna. Mörgum þykir það frekar væg refsing. Til samanburðar fékk danski framherjinn Nicklas Bendtner ellefu milljóna króna sekt fyrir að klæðast og sýna nærbuxur með auglýsingu frá veðmálafyrirtæki á EM 2012.Would just like to remind everyone that Nicholas Bendtner was once fined €80,000 by UEFA for wearing some Paddy Power branded boxers. UEFA have just fined Bulgaria €75,000 for 90 minutes of racist chanting towards numerous England players. That is all. — Footy Accumulators (@FootyAccums) October 29, 2019 Fjórir stuðningsmenn Búlgaríu hafa fengið sekt og tveggja ára bann fyrir rasisma. Fleiri eru til rannsóknar. Eftir leikinn sögðu bæði formaður búlgarska knattspyrnusambandsins, Borislav Mihaylov, og landsliðsþjálfarinn, Krasimir Balakovc, starfi sínu lausu.Bendtner í nærbuxunum umdeildu.vísir/getty
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir að rasismi sé meira vandamál á Englandi en í Búlgaríu Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, er ekki ánægður með ummæli Gareth Southgate og segir að rasismi sé ekki vandamál í Búlgaríu. 14. október 2019 11:00 Leikur Englands tvisvar stöðvaður vegna kynþáttaníðs Dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leik Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2020 vegna kynþáttaníðs. 14. október 2019 20:03 Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. 14. október 2019 22:30 Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30 Stórsigur Englands í skugga kynþáttaníðs Enska landsliðið vann stórsigur á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í leik þar sem úrslitin falla í skugga óeirða stuðningsmanna sem beittu leikmenn Englands kynþáttaníði. 14. október 2019 21:30 UEFA kærir bæði Búlgaríu og England eftir leik liðanna í undankeppni EM 2020 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært bæði búlgarska og enska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna í leik liðanna í undakeppni EM 2020 í gær. England vann leikinn 6-0. 15. október 2019 17:32 Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00 Forseti búlgarska sambandsins sagði af sér Þau tíðindi bárust nú upp úr hádegi að Borislav Mihaylo, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins, hefði sagt af sér eins og forsætisráðherra þjóðarinnar fór fram á að hann gerði. 15. október 2019 13:43 Þjálfari Búlgara sagði af sér Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins í fótbolta, er búinn að segja starfi sínu lausu en þetta kemur í kjölfarið á umdeildum viðbrögðum hans eftir kynþáttaníð áhorfanda á leik Búlgaríu og Englendinga í undankeppni EM 2020. 18. október 2019 15:13 England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Sjá meira
Segir að rasismi sé meira vandamál á Englandi en í Búlgaríu Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, er ekki ánægður með ummæli Gareth Southgate og segir að rasismi sé ekki vandamál í Búlgaríu. 14. október 2019 11:00
Leikur Englands tvisvar stöðvaður vegna kynþáttaníðs Dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leik Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2020 vegna kynþáttaníðs. 14. október 2019 20:03
Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. 14. október 2019 22:30
Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30
Stórsigur Englands í skugga kynþáttaníðs Enska landsliðið vann stórsigur á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í leik þar sem úrslitin falla í skugga óeirða stuðningsmanna sem beittu leikmenn Englands kynþáttaníði. 14. október 2019 21:30
UEFA kærir bæði Búlgaríu og England eftir leik liðanna í undankeppni EM 2020 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært bæði búlgarska og enska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna í leik liðanna í undakeppni EM 2020 í gær. England vann leikinn 6-0. 15. október 2019 17:32
Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00
Forseti búlgarska sambandsins sagði af sér Þau tíðindi bárust nú upp úr hádegi að Borislav Mihaylo, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins, hefði sagt af sér eins og forsætisráðherra þjóðarinnar fór fram á að hann gerði. 15. október 2019 13:43
Þjálfari Búlgara sagði af sér Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins í fótbolta, er búinn að segja starfi sínu lausu en þetta kemur í kjölfarið á umdeildum viðbrögðum hans eftir kynþáttaníð áhorfanda á leik Búlgaríu og Englendinga í undankeppni EM 2020. 18. október 2019 15:13
England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30