Karlar og konur keppa á sama golfmóti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. október 2019 19:15 Annika Sörenstam er einn bestu kvenkylfingur allra tíma. vísir/getty Sænsku kylfingarnir Annika Sörenstam og Henrik Stenson standa fyrir stóru móti á næsta ári þar sem bæði karlar og konur keppa. Evrópumótaröð karla og kvenna hefur lagt blessun sína yfir þetta nýja mót. Það mun heita Scandianvian Mixed og fer fram á hinum glæsilega Bro Hof Slott sem er í Stokkhólmi. 78 karlar og 78 konur fá þátttökurétt. Verðlaunaféð verður 208 milljónir króna og mótið mun líka gefa stig inn á heimslistann í golfi. Er mikil spenna fyrir þessu nýja móti og Stenson hefur þegar ákveðið að spila að minnsta kosti á því fyrstu þrjú árin. Sorenstam er hætt í afreksgolfi en mun taka þátt í Pro/Am-mótinu. Golf Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Sænsku kylfingarnir Annika Sörenstam og Henrik Stenson standa fyrir stóru móti á næsta ári þar sem bæði karlar og konur keppa. Evrópumótaröð karla og kvenna hefur lagt blessun sína yfir þetta nýja mót. Það mun heita Scandianvian Mixed og fer fram á hinum glæsilega Bro Hof Slott sem er í Stokkhólmi. 78 karlar og 78 konur fá þátttökurétt. Verðlaunaféð verður 208 milljónir króna og mótið mun líka gefa stig inn á heimslistann í golfi. Er mikil spenna fyrir þessu nýja móti og Stenson hefur þegar ákveðið að spila að minnsta kosti á því fyrstu þrjú árin. Sorenstam er hætt í afreksgolfi en mun taka þátt í Pro/Am-mótinu.
Golf Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira