Twitter eftir sigurinn: „Hamrén sáði og Hamrén uppskar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2019 20:42 Kolbeinn Sigþórsson fagnar öðru markinu. vísir/vilhelm Ísland vann skyldusigur á Andorra, 2-0, er liðin mættust á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór Sigurðsson skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleiknum og Ísland var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Kolbeinn Sigþórsson forystuna er hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Lokatölur 2-0 en á sama tíma gerðu Frakkar og Tyrkir jafntefli sem gera það að verkum að Ísland getur ekki lengur treyst bara á úrslit úr sínum leikjum. Twitter var vel á lífi í kvöld og hér má sjá brot af því besta.Hlægilega slöpp mæting, rúmar 10 mínútur í leik. Rækjusamlokan söm við sig pic.twitter.com/CJ4AUK2B8c— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Ef ég vissi ekkert og myndi skoða nöfn Íslenska liðsins og svo hja Andorra myndi ég giska á solid 5-0 sigur fyrir Andorra. Gæjar eins og Garcia, Moreno, Pires og fl góðir á bekk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 14, 2019Kollegi minn ekki að gera mikið fyrir ímyndarbaráttu stéttarinnar, með frammistöðu sinni á flautunni í kvöld! pic.twitter.com/XOz2Y7tOcf— Theodor Palmason (@TeddiPonza) October 14, 2019Pínu eins of dómarinn nenni ekki að dæma leikinn. Ljái honum það nú ekki #ISLAND#Euro2020Qualifiers#fotboltinet— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) October 14, 2019Ljós punktur í þessum sótsvarta, brotamikla hálfleik er Arnór Sigurðsson. Djöfull er hann að þakka traustið með stæl #island#fotboltinet— Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) October 14, 2019Þú sem öskraðir "HÆGAR" undir lokin á þjóðsöngnum: Takk. #fotboltinet— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 14, 2019Vel gert Kolbeinn! Búinn að jafna markamet Eiðs Smára. Alvöru senter í bláu treyjunni!— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Hversu Kollalegt er þetta mark! #island#fotboltinet— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) October 14, 2019Hamren sáði og Hamren uppskar. Þessi Kolla ákvörðun mögnuð #fotboltinet#markamet— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) October 14, 2019Sögulegar skiptingar hjá íslenska karlalandsliðinu: 24. apríl 1996 - Eiður Smári kemur inn á fyrir Arnór 14. okt 2019 - Leikmaður án liðs kemur inn á fyrir leikmann án liðs— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 14, 2019Væri ekki klókara að gefa Samúel Kára 20 mínútur frekar en 35 ára leikmanni sem er án liðs? #ISLAND#fotboltinet— Karl Gudmundsson (@kalli_gudmunds) October 14, 2019Af hverju er Hamren að velja Everton Gylfa í liðið? Kunni miklu betur við landsliðs Gylfa! #fotboltinet— Halldór Örn (@halldororn11) October 14, 2019Þessi Everton pirringur er farinn að hafa áhrif á landsliðs Gylfa.. ekki gott !! #fotboltinet— Gunnar Thor (@Gusstur) October 14, 2019afhverju fékk kolbeinn ekki bara að bæta metið?— Tómas (@tommisteindors) October 14, 2019Bingó í sal á Laugardalsvelli. Vel gert drengir. Olsen Olsen í París. Endar í félagsvist í Istanbúl.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2019Takk fyrir ekkert Frakkar #fotboltinet#draumurinnúti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) October 14, 2019Óþol mitt fyrir Frökkum nær hámarki.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 14, 2019Hættur að borða franskar og mun reima skóna mína héðan í frá!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 14, 2019...og núna má blanda saman íþróttum og pólitík #íslandáem#fotboltinet— Hlynur Örn Ásgeirs (@Hlynurasgeirs) October 14, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjá meira
Ísland vann skyldusigur á Andorra, 2-0, er liðin mættust á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór Sigurðsson skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleiknum og Ísland var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Kolbeinn Sigþórsson forystuna er hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Lokatölur 2-0 en á sama tíma gerðu Frakkar og Tyrkir jafntefli sem gera það að verkum að Ísland getur ekki lengur treyst bara á úrslit úr sínum leikjum. Twitter var vel á lífi í kvöld og hér má sjá brot af því besta.Hlægilega slöpp mæting, rúmar 10 mínútur í leik. Rækjusamlokan söm við sig pic.twitter.com/CJ4AUK2B8c— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Ef ég vissi ekkert og myndi skoða nöfn Íslenska liðsins og svo hja Andorra myndi ég giska á solid 5-0 sigur fyrir Andorra. Gæjar eins og Garcia, Moreno, Pires og fl góðir á bekk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 14, 2019Kollegi minn ekki að gera mikið fyrir ímyndarbaráttu stéttarinnar, með frammistöðu sinni á flautunni í kvöld! pic.twitter.com/XOz2Y7tOcf— Theodor Palmason (@TeddiPonza) October 14, 2019Pínu eins of dómarinn nenni ekki að dæma leikinn. Ljái honum það nú ekki #ISLAND#Euro2020Qualifiers#fotboltinet— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) October 14, 2019Ljós punktur í þessum sótsvarta, brotamikla hálfleik er Arnór Sigurðsson. Djöfull er hann að þakka traustið með stæl #island#fotboltinet— Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) October 14, 2019Þú sem öskraðir "HÆGAR" undir lokin á þjóðsöngnum: Takk. #fotboltinet— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 14, 2019Vel gert Kolbeinn! Búinn að jafna markamet Eiðs Smára. Alvöru senter í bláu treyjunni!— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Hversu Kollalegt er þetta mark! #island#fotboltinet— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) October 14, 2019Hamren sáði og Hamren uppskar. Þessi Kolla ákvörðun mögnuð #fotboltinet#markamet— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) October 14, 2019Sögulegar skiptingar hjá íslenska karlalandsliðinu: 24. apríl 1996 - Eiður Smári kemur inn á fyrir Arnór 14. okt 2019 - Leikmaður án liðs kemur inn á fyrir leikmann án liðs— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 14, 2019Væri ekki klókara að gefa Samúel Kára 20 mínútur frekar en 35 ára leikmanni sem er án liðs? #ISLAND#fotboltinet— Karl Gudmundsson (@kalli_gudmunds) October 14, 2019Af hverju er Hamren að velja Everton Gylfa í liðið? Kunni miklu betur við landsliðs Gylfa! #fotboltinet— Halldór Örn (@halldororn11) October 14, 2019Þessi Everton pirringur er farinn að hafa áhrif á landsliðs Gylfa.. ekki gott !! #fotboltinet— Gunnar Thor (@Gusstur) October 14, 2019afhverju fékk kolbeinn ekki bara að bæta metið?— Tómas (@tommisteindors) October 14, 2019Bingó í sal á Laugardalsvelli. Vel gert drengir. Olsen Olsen í París. Endar í félagsvist í Istanbúl.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2019Takk fyrir ekkert Frakkar #fotboltinet#draumurinnúti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) October 14, 2019Óþol mitt fyrir Frökkum nær hámarki.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 14, 2019Hættur að borða franskar og mun reima skóna mína héðan í frá!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 14, 2019...og núna má blanda saman íþróttum og pólitík #íslandáem#fotboltinet— Hlynur Örn Ásgeirs (@Hlynurasgeirs) October 14, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjá meira