Gylfi: Eina sem maður getur gert er að hlæja að þessu Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2019 21:17 Gylfi Þór Sigurðsson, fyrirliði Íslands, sagði að leikurinn í kvöld hafi verið svipaður og íslenska landsliðið hafi búið sig undir. „Þetta var nákvæmlega eins og við vorum búnir að sjá leikinn fyrir okkur. Það er erfitt að halda haus og vera jákvæður þegar leikurinn leysist upp í þetta,“ sagði Gylfi við Henry Birgi Gunnarsson. Leikmenn Andorra virtust ná að komast inn í hausinn á Gylfa og miðjumaðurinn játaði því. „Það var frekar erfitt að halda haus en eina sem maður getur gert er að hlæja að þessu. Ég held að ég hafi gert það í síðari hálfleik.“ Gylfa var ekki ætlað að skora í leiknum. Vítaspyrna hans var varinn og aukaspyrna hans í uppbótartíma fór í stöngina. „Vítið var lélegt og aukaspyrnan var smá óheppni. Þetta er búið að vera erfitt í riðlinum að skora. Þetta er ekki að falla fyrir mig eins og er.“ Gylfi segir að það hafi ekki komið til greina að láta Kolbein Sigþórsson taka vítaspyrnuna og komast þar með upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen yfir flest mörk fyrir landsliðið. „Nei. Ég held að hann hefði tekið vítið ef hann hefði væri númer eitt en hann spurði mig ekkert út í þetta,“ sagði Gylfi sem var reyndar ekki með á hreinu að Kolbeinn hafi jafnað markamet Eiðs Smára í kvöld. Á sama tíma gerðu Frakkland og Tyrkland jafntefli í París sem gerir það að verkum að möguleikar Íslands að komast beint á EM eru nánast úr sögunni. „Gríðarleg vonbrigði að fá þessi tíðindi um þessi úrslit í Frakklandi en svona er þetta. Þetta er erfiður riðill og við héldum fyrir riðilinn að Frakkarnir myndu stinga af. Tyrkir ná fjórum dýrmætum stigum gegn þeim. Gríðarlega svekkjandi að þegar leikurinn lýkur hér að þetta séu tíðindin.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02 Kolbeinn jafnaði markametið Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. 14. október 2019 20:08 Twitter eftir sigurinn: „Hamrén sáði og Hamrén uppskar“ Twitter var vel á lífi yfir landsleiknum í kvöld. 14. október 2019 20:42 Arnór: Geggjuð tilfinning að skora fyrsta markið Arnór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark fyrir Ísland í 2-0 sigri Íslands á Andorra í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2019 21:01 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, fyrirliði Íslands, sagði að leikurinn í kvöld hafi verið svipaður og íslenska landsliðið hafi búið sig undir. „Þetta var nákvæmlega eins og við vorum búnir að sjá leikinn fyrir okkur. Það er erfitt að halda haus og vera jákvæður þegar leikurinn leysist upp í þetta,“ sagði Gylfi við Henry Birgi Gunnarsson. Leikmenn Andorra virtust ná að komast inn í hausinn á Gylfa og miðjumaðurinn játaði því. „Það var frekar erfitt að halda haus en eina sem maður getur gert er að hlæja að þessu. Ég held að ég hafi gert það í síðari hálfleik.“ Gylfa var ekki ætlað að skora í leiknum. Vítaspyrna hans var varinn og aukaspyrna hans í uppbótartíma fór í stöngina. „Vítið var lélegt og aukaspyrnan var smá óheppni. Þetta er búið að vera erfitt í riðlinum að skora. Þetta er ekki að falla fyrir mig eins og er.“ Gylfi segir að það hafi ekki komið til greina að láta Kolbein Sigþórsson taka vítaspyrnuna og komast þar með upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen yfir flest mörk fyrir landsliðið. „Nei. Ég held að hann hefði tekið vítið ef hann hefði væri númer eitt en hann spurði mig ekkert út í þetta,“ sagði Gylfi sem var reyndar ekki með á hreinu að Kolbeinn hafi jafnað markamet Eiðs Smára í kvöld. Á sama tíma gerðu Frakkland og Tyrkland jafntefli í París sem gerir það að verkum að möguleikar Íslands að komast beint á EM eru nánast úr sögunni. „Gríðarleg vonbrigði að fá þessi tíðindi um þessi úrslit í Frakklandi en svona er þetta. Þetta er erfiður riðill og við héldum fyrir riðilinn að Frakkarnir myndu stinga af. Tyrkir ná fjórum dýrmætum stigum gegn þeim. Gríðarlega svekkjandi að þegar leikurinn lýkur hér að þetta séu tíðindin.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02 Kolbeinn jafnaði markametið Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. 14. október 2019 20:08 Twitter eftir sigurinn: „Hamrén sáði og Hamrén uppskar“ Twitter var vel á lífi yfir landsleiknum í kvöld. 14. október 2019 20:42 Arnór: Geggjuð tilfinning að skora fyrsta markið Arnór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark fyrir Ísland í 2-0 sigri Íslands á Andorra í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2019 21:01 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Sjá meira
Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02
Kolbeinn jafnaði markametið Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. 14. október 2019 20:08
Twitter eftir sigurinn: „Hamrén sáði og Hamrén uppskar“ Twitter var vel á lífi yfir landsleiknum í kvöld. 14. október 2019 20:42
Arnór: Geggjuð tilfinning að skora fyrsta markið Arnór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark fyrir Ísland í 2-0 sigri Íslands á Andorra í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2019 21:01