Birkir býst við að semja á næstu dögum: Þarf að velja rétt Smári Jökull Jónsson á Laugardalsvelli skrifar 14. október 2019 21:43 Leikmenn íslenska liðsins fagna marki Arnórs Sigurðssonar en markið var hans fyrsta landsliðsmark. Vísir/Vilhelm Birkir Bjarnason byrjaði inná í báðum landsleikjunum í þessari landsleikjahrinu þrátt fyrir að vera án félags. Hann stóð sig vel og býst við að hann verði búinn að semja við félagslið á næstu dögum. „Ég er mjög sáttur að hafa fengið að spila svona mikið og ánægður að það hafi gengið svona vel. Þetta er ekki búin að vera frábær staða en svona er þetta bara búið að vera. Ég gerði mitt og er bara ánægður,“ sagði Birkir í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Fyrir leikinn var töluverð umræða um þá stöðu að tveir af lykilmönnum liðsins væru án félags og því ekki í leikformi. „Ég skildi alveg umræðuna sem var í gangi en ég er búinn að halda mér góðum og er í góðu formi. Ég taldi mig sjálfan vera klár í þessa leiki. Ég sagði bara við þjálfarana að gefa mér þessar æfingar og leyfa mér að sanna mig. Ég gerði það og þeir settu mig inn.“ Eftir leik fengu íslensku leikmennirnir þær fréttir að Tyrkir hefðu náð jafntefli gegn Frökkum sem þýðir að von Íslands um beint sæti á Evrópumótið er veik. „Þetta er ekkert gott en við vissum að við þyrftum að vinna rest og við einbeitum okkur að því og næsta leik við Tyrki. Svo vonum við að þeir misstígi sig úti gegn Andorra. Það getur allt gerst ennþá.“ Birkir sagðist gera ráð fyrir að sín mál varðandi félagslið myndu skýrast á allra næstu dögum. „Já. Það er fullt í gangi en ekkert sem ég ætla að fara út í núna. Við tökum stöðuna og svo þarf ég að velja rétt." EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. 14. október 2019 21:21 Lofar að Andorra geri allt til að taka stig af Tyrkjum Koldo Alverz, þjálfari karlalandsliðs Andorra í knattspyrnu, segir að Andorra muni gera hvað liðið geti til að ná í stig í lokaleik sínum í riðlinum gegn Tyrkjum. 14. október 2019 21:29 Umfjöllun: Ísland - Andorra 2-0 | Súrsætt kvöld í Laugardalnum Strákarnir okkar unnu skyldusigur á Andorra í kvöld en líkur liðsins á því að komast á EM í gegnum riðlakeppnina eru nánast að engu orðnar þar sem Frakkar og Tyrkir gerðu jafntefli. 14. október 2019 21:30 Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02 Tyrkir fóru langt með að skilja Ísland eftir Vonir Íslands um að fara beint inn á EM 2020 í gegnum undankeppnina eru orðnar ansi litlar eftir að Tyrkland og Frakkland skildu jöfn í leik sínum á Stade de France í kvöld. 14. október 2019 20:30 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Birkir Bjarnason byrjaði inná í báðum landsleikjunum í þessari landsleikjahrinu þrátt fyrir að vera án félags. Hann stóð sig vel og býst við að hann verði búinn að semja við félagslið á næstu dögum. „Ég er mjög sáttur að hafa fengið að spila svona mikið og ánægður að það hafi gengið svona vel. Þetta er ekki búin að vera frábær staða en svona er þetta bara búið að vera. Ég gerði mitt og er bara ánægður,“ sagði Birkir í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Fyrir leikinn var töluverð umræða um þá stöðu að tveir af lykilmönnum liðsins væru án félags og því ekki í leikformi. „Ég skildi alveg umræðuna sem var í gangi en ég er búinn að halda mér góðum og er í góðu formi. Ég taldi mig sjálfan vera klár í þessa leiki. Ég sagði bara við þjálfarana að gefa mér þessar æfingar og leyfa mér að sanna mig. Ég gerði það og þeir settu mig inn.“ Eftir leik fengu íslensku leikmennirnir þær fréttir að Tyrkir hefðu náð jafntefli gegn Frökkum sem þýðir að von Íslands um beint sæti á Evrópumótið er veik. „Þetta er ekkert gott en við vissum að við þyrftum að vinna rest og við einbeitum okkur að því og næsta leik við Tyrki. Svo vonum við að þeir misstígi sig úti gegn Andorra. Það getur allt gerst ennþá.“ Birkir sagðist gera ráð fyrir að sín mál varðandi félagslið myndu skýrast á allra næstu dögum. „Já. Það er fullt í gangi en ekkert sem ég ætla að fara út í núna. Við tökum stöðuna og svo þarf ég að velja rétt."
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. 14. október 2019 21:21 Lofar að Andorra geri allt til að taka stig af Tyrkjum Koldo Alverz, þjálfari karlalandsliðs Andorra í knattspyrnu, segir að Andorra muni gera hvað liðið geti til að ná í stig í lokaleik sínum í riðlinum gegn Tyrkjum. 14. október 2019 21:29 Umfjöllun: Ísland - Andorra 2-0 | Súrsætt kvöld í Laugardalnum Strákarnir okkar unnu skyldusigur á Andorra í kvöld en líkur liðsins á því að komast á EM í gegnum riðlakeppnina eru nánast að engu orðnar þar sem Frakkar og Tyrkir gerðu jafntefli. 14. október 2019 21:30 Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02 Tyrkir fóru langt með að skilja Ísland eftir Vonir Íslands um að fara beint inn á EM 2020 í gegnum undankeppnina eru orðnar ansi litlar eftir að Tyrkland og Frakkland skildu jöfn í leik sínum á Stade de France í kvöld. 14. október 2019 20:30 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. 14. október 2019 21:21
Lofar að Andorra geri allt til að taka stig af Tyrkjum Koldo Alverz, þjálfari karlalandsliðs Andorra í knattspyrnu, segir að Andorra muni gera hvað liðið geti til að ná í stig í lokaleik sínum í riðlinum gegn Tyrkjum. 14. október 2019 21:29
Umfjöllun: Ísland - Andorra 2-0 | Súrsætt kvöld í Laugardalnum Strákarnir okkar unnu skyldusigur á Andorra í kvöld en líkur liðsins á því að komast á EM í gegnum riðlakeppnina eru nánast að engu orðnar þar sem Frakkar og Tyrkir gerðu jafntefli. 14. október 2019 21:30
Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02
Tyrkir fóru langt með að skilja Ísland eftir Vonir Íslands um að fara beint inn á EM 2020 í gegnum undankeppnina eru orðnar ansi litlar eftir að Tyrkland og Frakkland skildu jöfn í leik sínum á Stade de France í kvöld. 14. október 2019 20:30