Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2019 22:30 Það sást ekki að Raheem Sterling hefði látið níð stuðningsmanna Búlgaríu á sig fá vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. England vann 6-0 sigur ytra og fór langt með að tryggja sæti sitt í lokakeppni EM 2020. Leikurinn fellur þó í skugga hegðunar stuðningsmanna Búlgara, en dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leikinn vegna kynþáttaníðs. „Þessir síðustu dagar hafa verið ótrúlegir. Við þurftum að búa okkur undir þennan veruleika. Það mikilvægasta var að leikmennirnir og starfsfólkið var tilbúið fyrir hvernig ætti að bregðast við,“ sagði Southgate við BBC eftir leikinn. „Það ætti enginn að þurfa að upplifa það sem leikmennirnir okkar þurftu að þola.“ Í annað skipti sem dómarinn stöðvaði leikinn var hann í fullum rétti samkvæmt reglum UEFA til þess að segja leikmönnum að ganga af velli. Það var hins vegar ekki gert. „Við fórum eftir reglunum. Við létum fótboltann okkar sjá um að tala og við stöðvuðum leikinn tvisvar. Það er kannski ekki nóg fyrir suma en við getum ekki gefið öllum það sem þeir vilja.“ „En við gáfum leikmönunm það sem þeir vildu. Það er ótrúlegt að eftir allt saman þá fóru leikmennirnir af velli með bros á vör og það er það mikilvægasta fyrir mér.“ „Dómarinn var í stöðugum samskiptum við okkur. Í seinna skiptið sem leikurinn var stöðvaður hefðum við getað gengið af velli en leikmennirnir vildu halda áfram.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. England vann 6-0 sigur ytra og fór langt með að tryggja sæti sitt í lokakeppni EM 2020. Leikurinn fellur þó í skugga hegðunar stuðningsmanna Búlgara, en dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leikinn vegna kynþáttaníðs. „Þessir síðustu dagar hafa verið ótrúlegir. Við þurftum að búa okkur undir þennan veruleika. Það mikilvægasta var að leikmennirnir og starfsfólkið var tilbúið fyrir hvernig ætti að bregðast við,“ sagði Southgate við BBC eftir leikinn. „Það ætti enginn að þurfa að upplifa það sem leikmennirnir okkar þurftu að þola.“ Í annað skipti sem dómarinn stöðvaði leikinn var hann í fullum rétti samkvæmt reglum UEFA til þess að segja leikmönnum að ganga af velli. Það var hins vegar ekki gert. „Við fórum eftir reglunum. Við létum fótboltann okkar sjá um að tala og við stöðvuðum leikinn tvisvar. Það er kannski ekki nóg fyrir suma en við getum ekki gefið öllum það sem þeir vilja.“ „En við gáfum leikmönunm það sem þeir vildu. Það er ótrúlegt að eftir allt saman þá fóru leikmennirnir af velli með bros á vör og það er það mikilvægasta fyrir mér.“ „Dómarinn var í stöðugum samskiptum við okkur. Í seinna skiptið sem leikurinn var stöðvaður hefðum við getað gengið af velli en leikmennirnir vildu halda áfram.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira