„Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikur en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. október 2019 08:30 Englendingar fagna marki á mánudagskvöldið. vísir/getty Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann ræðir um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. Leikmenn enska landsliðsins urðu þá fyrir rasisma er liðin mættust í undankeppni EM 2020 og Andy Dunn var á staðnum og fylgdust með öllu frá fyrstu mínútu. Það sem Dunn gerir að umfjöllunarefni sínu er hlutverk eftirlitsmanns UEFA á leiknum en hann segir að þeir séu meira að hugsa um útlitið heldur en starfið sitt. „Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikurnar sínar en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði,“ er fyrirsögn Dunn sem heldur svo áfram í greininni. Hann byrjar á því að fjalla um að eftirlitsmaðurinn hafi ferðast í leikinn í rándýrum jakkafötum sem og að um leið hann mætti hafi hann farið að borða steik á vellinum. Hann hafi haft lítinn áhuga á öðru en að vera fínn og koma vel fram.A vignette from a now-notorious October night in Eastern Europe |@andydunnmirrorhttps://t.co/pGIhMEqJHEpic.twitter.com/nt2f8cev4D — Mirror Football (@MirrorFootball) October 17, 2019 „Starfsmaður UEFA og félagar hans í stúkunni sáu og hlustuðu á dökku leikmennina í liði Englands verða fyrir rasisma. Og. Þeir. Gera. Ekkert,“ skrifar Dunn. „Þetta er þá undir Ivan Bebek, fínum dómara leiksins að vaða í málið en hann hefur nóg á sinni könnu. Þetta er undir ungum leikmönnum komið sem komu hingað til að spila fótbolta.“ „Þetta er undir Gareth Southgate komið, stjóra sem er nú ekki bara áhyggjufullur um hvaða taktík hann á að spila heldur einnig næmni þjóðarinnar.“ „Maðurinn í Merc, sem borðaði vel hefði átt að draga liðin af velli á mánudaginn. Hann heyrði allt og sá allt. Hann sat í besta sæti vallarins. Það var bara synd að hann var örugglega að kíkja á eftirréttaseðilinn,“ skrifar grjótharður Dunn. Greinina má lesa í heild sinni hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira
Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann ræðir um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. Leikmenn enska landsliðsins urðu þá fyrir rasisma er liðin mættust í undankeppni EM 2020 og Andy Dunn var á staðnum og fylgdust með öllu frá fyrstu mínútu. Það sem Dunn gerir að umfjöllunarefni sínu er hlutverk eftirlitsmanns UEFA á leiknum en hann segir að þeir séu meira að hugsa um útlitið heldur en starfið sitt. „Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikurnar sínar en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði,“ er fyrirsögn Dunn sem heldur svo áfram í greininni. Hann byrjar á því að fjalla um að eftirlitsmaðurinn hafi ferðast í leikinn í rándýrum jakkafötum sem og að um leið hann mætti hafi hann farið að borða steik á vellinum. Hann hafi haft lítinn áhuga á öðru en að vera fínn og koma vel fram.A vignette from a now-notorious October night in Eastern Europe |@andydunnmirrorhttps://t.co/pGIhMEqJHEpic.twitter.com/nt2f8cev4D — Mirror Football (@MirrorFootball) October 17, 2019 „Starfsmaður UEFA og félagar hans í stúkunni sáu og hlustuðu á dökku leikmennina í liði Englands verða fyrir rasisma. Og. Þeir. Gera. Ekkert,“ skrifar Dunn. „Þetta er þá undir Ivan Bebek, fínum dómara leiksins að vaða í málið en hann hefur nóg á sinni könnu. Þetta er undir ungum leikmönnum komið sem komu hingað til að spila fótbolta.“ „Þetta er undir Gareth Southgate komið, stjóra sem er nú ekki bara áhyggjufullur um hvaða taktík hann á að spila heldur einnig næmni þjóðarinnar.“ „Maðurinn í Merc, sem borðaði vel hefði átt að draga liðin af velli á mánudaginn. Hann heyrði allt og sá allt. Hann sat í besta sæti vallarins. Það var bara synd að hann var örugglega að kíkja á eftirréttaseðilinn,“ skrifar grjótharður Dunn. Greinina má lesa í heild sinni hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira