Te hjá Te og Kaffi hækkaði um rúm 20 prósent milli mánaða Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. október 2019 13:15 Kvittanirnar tvær sem bera með sér umrædda verðhækkun. KS Tugprósenta verðhækkun á tei er einangrað dæmi, að sögn vörustjóra Tes og kaffis. Verðlagsbreytingar undanfarinna ára séu skýringin. Viðskiptavinur Tes og kaffis vakti athygli á því að tiltekin te í 100 gramma pokum hefðu hækkað umtalsvert á rúmlega mánuði. Sýndi hann tvær kvittanir því til staðfestingar sem báðar urðu til eftir viðskipti við útibú Tes og kaffis í Kringlunni, þau fyrri áttu sér stað í lok ágúst og þau síðari í byrjun október. Kvittanirnar má sjá hér að ofan. Þær bera með sér að verð tegerðanna Pina Colada og Bora Bora, sem kostuðu 895 krónur í ágúst, hafði hækkað upp í 1095 krónur mánuði síðar. Mismunurinn er 200 krónur, sem samsvarar rúmlega 22 prósenta hækkun. Sunna Rós Dýrfjörð, vörustjóri Tes og kaffis, þekkti til hækkunarinnar þegar Vísir bar kvittanirnar undir hana. Skýringin sé sú að engar verðbreytingar hafi verið gerðar á umræddum tepokum undanfarin fjögur ár - „en á þessum tíma hafa bæði aðföng og laun hækkað töluvert,“ segir Sunna. Hún tekur þó fram að þessi hækkun sé einangrað dæmi. Te í 100 gramma pokum á kaffihúsum Tes og kaffis sé það eina sem hækkað hafi verið í verði að þessu sinni.Hefur þú tekið eftir sambærilegum verðbreytingum að undanförnu? Endilega sendu okkur ábendingu á netfangið ritstjorn@visir.is Neytendur Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Tugprósenta verðhækkun á tei er einangrað dæmi, að sögn vörustjóra Tes og kaffis. Verðlagsbreytingar undanfarinna ára séu skýringin. Viðskiptavinur Tes og kaffis vakti athygli á því að tiltekin te í 100 gramma pokum hefðu hækkað umtalsvert á rúmlega mánuði. Sýndi hann tvær kvittanir því til staðfestingar sem báðar urðu til eftir viðskipti við útibú Tes og kaffis í Kringlunni, þau fyrri áttu sér stað í lok ágúst og þau síðari í byrjun október. Kvittanirnar má sjá hér að ofan. Þær bera með sér að verð tegerðanna Pina Colada og Bora Bora, sem kostuðu 895 krónur í ágúst, hafði hækkað upp í 1095 krónur mánuði síðar. Mismunurinn er 200 krónur, sem samsvarar rúmlega 22 prósenta hækkun. Sunna Rós Dýrfjörð, vörustjóri Tes og kaffis, þekkti til hækkunarinnar þegar Vísir bar kvittanirnar undir hana. Skýringin sé sú að engar verðbreytingar hafi verið gerðar á umræddum tepokum undanfarin fjögur ár - „en á þessum tíma hafa bæði aðföng og laun hækkað töluvert,“ segir Sunna. Hún tekur þó fram að þessi hækkun sé einangrað dæmi. Te í 100 gramma pokum á kaffihúsum Tes og kaffis sé það eina sem hækkað hafi verið í verði að þessu sinni.Hefur þú tekið eftir sambærilegum verðbreytingum að undanförnu? Endilega sendu okkur ábendingu á netfangið ritstjorn@visir.is
Neytendur Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira