„Apahljóð eru ekki alltaf rasismi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. október 2019 22:45 Lukaku skorar úr vítinu gegn Cagliari þar sem hann varð fyrir kynþáttafordómum. vísir/getty Framkvæmdarstjóri Lazio, Claudio Lotiti, segir að apahljóð séu ekki alltaf rasismi vegna stundum séu þeim hljóðum beint að „venjulegu fólki með hvíta húð“. Mikið hefur gengið á í ítalska boltanum undanfarnar vikar og mánuði þar sem hver leikmaðurinn á fætur öðrum hefur lent fyrir barðinu á kynþáttafordómum. Síðast var það Romelu Lukaku, framherji Inter, en stuðningsmenn Cagliari kölluðu apahljóð í átt að Lukaku sem tók víti í sigri Inter á Cagliari.Lazio chief Claudio Lotito insists monkey chants are not always racist because they used to be used against 'people who had normal, white skin' https://t.co/2QrFrFCizVpic.twitter.com/Z0w8vxtzpT — MailOnline Sport (@MailSport) October 2, 2019 „Flautið er ekki alltaf hægt að tengja með mismunun eða rasisma. Ég man þegar ég var lítill, þá var fólk sem var ekki litað og var með venjulega hvíta húð sem söng þessa söngva til að halda mótherjanum frá því að skora,“ sagði Claudio. „Þetta fólk ætti að vera meðhöndlað einstaklingslega. Við erum með svo marga svarta leikmenn og ég held að Lazio greini ekki á milli litarháttar. Allir eru velkomnir hjá Lazio.“ Ítalski boltinn Tengdar fréttir Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4. september 2019 09:30 Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. 20. september 2019 09:30 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. 27. september 2019 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Framkvæmdarstjóri Lazio, Claudio Lotiti, segir að apahljóð séu ekki alltaf rasismi vegna stundum séu þeim hljóðum beint að „venjulegu fólki með hvíta húð“. Mikið hefur gengið á í ítalska boltanum undanfarnar vikar og mánuði þar sem hver leikmaðurinn á fætur öðrum hefur lent fyrir barðinu á kynþáttafordómum. Síðast var það Romelu Lukaku, framherji Inter, en stuðningsmenn Cagliari kölluðu apahljóð í átt að Lukaku sem tók víti í sigri Inter á Cagliari.Lazio chief Claudio Lotito insists monkey chants are not always racist because they used to be used against 'people who had normal, white skin' https://t.co/2QrFrFCizVpic.twitter.com/Z0w8vxtzpT — MailOnline Sport (@MailSport) October 2, 2019 „Flautið er ekki alltaf hægt að tengja með mismunun eða rasisma. Ég man þegar ég var lítill, þá var fólk sem var ekki litað og var með venjulega hvíta húð sem söng þessa söngva til að halda mótherjanum frá því að skora,“ sagði Claudio. „Þetta fólk ætti að vera meðhöndlað einstaklingslega. Við erum með svo marga svarta leikmenn og ég held að Lazio greini ekki á milli litarháttar. Allir eru velkomnir hjá Lazio.“
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4. september 2019 09:30 Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. 20. september 2019 09:30 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. 27. september 2019 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4. september 2019 09:30
Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15
Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. 20. september 2019 09:30
Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49
Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00
Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. 27. september 2019 14:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó