Segir niðurfærslu Gamma:Novus ekki standast Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. október 2019 13:00 Frá Vestmannaeyjum. fbl/Óskar P. Friðriksson Framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja segir að niðurfærsla á gengi Gamma:Novus rekstrarsjóðsins sé litið grafalvarlegum augum. Lífeyrissjóðurinn fjárfesti í Novus fyrir tveimur árum og hlutaféð hefur nánast þurrkast út. Stjórnendur Gamma sendu fjárfestum skýringar á niðurfærslum tveggja sjóða á mánudag. Gengi tveggja sjóða í rekstri Gamma, eða Gamma:Novus og Gamma:Anglia, var fært verulega niður á mánudag. Þannig fór gengi í Gamma:Novus frá því að vera 183,7 í að vera metið á tveir og gengi í Gamma:Angla úr 105 í 55. Novus er fasteignafélag sem heldur utan um byggingar hér á landi en Anglia hefur fjárfest í fasteignaþróunarverkefnum í Bretlandi. Meðal þeirra sem hafa fjárfesti í þessum sjóðum eru íslenskir lífeyrissjóðir. Haukur Jónsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja, segir að niðurfærslan í Gamma:Novus hafi valdið miklum vonbrigðum. „Í árslok 2013 fjáfestum við fyrir hundrað milljónir í Gamma Novus og í árslok 2013 fáum við endurgreiðslu í formi sölu upp á 34 milljónir króna. Þannig að nettó staðan er 66 milljónir. Verðmatið samkvæmt gengi fer úr 155 milljónum í 1,7 milljónir,“ segir Haukur.Haukur Jónsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja.Fundað í hádeginu Nýir stjórnendur Gamma sendu fjárfestum skýringar á niðurfærslunni á mánudaginn en þar kemur fram að ástæðan sé að framvinda verkefna hafi verið ofmetin. Framkvæmdakostnaður yfir áætlunum. Ekki hafi verið að fullu tekið tillit til fjármagnskostnaðar félagsins vegna skuldabréf og þróun um söluverð íbúða og þróunareigna hafi verið endurmetin. „Augljóslega eru þetta ekki nægjanlegar skýringar og við tökum málið sérstaklega fyrir á stjórnarfundi sjóðsins í hádeginu. Eðlilega viljum við fá nánari skýringar,“ segir Haukur, sem telur niðurfærsluna ekki standast. „Við lítum á málið mjög alvarlegum augum og það er ekkert sem við sjáum að geti valdið því að þetta fari svona mikið niður nánast í ekki neitt.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, taldi þörf á rannsókn á niðurfærslu sjóðanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Haukur segir að eftirlit með fjármálamarkaði geti stigið inn. „Ég bendi á að Fjármálaeftirlitið sem á að sinna þessum störfum. Við eigum eftir að taka ákvörðun um hvort við kærum málið.“ GAMMA Lífeyrissjóðir Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Vill rannsókn vegna niðurfærslu gengis hjá sjóðum Gamma Fagfjárfestar, þar á meðal lífeyrissjóðir, tapa tæpum þremur milljörðum króna vegna niðurfærslu á gengi tveggja sjóða í rekstri Gamma. Þá hefur þetta neikvæð áhrif á afkomu tryggingafélaga. Nýir stjórnendur Gamma segja ástæðuna meðal annars vera endurmat eigna og hærri byggingakostnað. Formaður VR vill að fram fari rannsókn. 1. október 2019 18:30 Kanna greiðslur sem runnu frá félagi í stýringu GAMMA Grunur um að ekki hafi verið eðlilega staðið að greiðslum til félaga sem komu að verkefnum Upphafs. Félag Guðbjargar í Eyjum fjárfesti fyrir hundruð milljóna í sjóð GAMMA og Stoðir fyrir 500 milljónir í skuldabréfaútboði. 2. október 2019 08:00 Félag Gísla hagnast um 1.100 milljónir Hagnaður fjárfestingafélags Gísla Haukssonar, fyrrverandi forstjóra og annars stofnenda GAMMA, nam tæplega 1.083 milljónum króna í fyrra og jókst um einn milljarð á milli ára. 2. október 2019 08:00 Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Sjá meira
Framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja segir að niðurfærsla á gengi Gamma:Novus rekstrarsjóðsins sé litið grafalvarlegum augum. Lífeyrissjóðurinn fjárfesti í Novus fyrir tveimur árum og hlutaféð hefur nánast þurrkast út. Stjórnendur Gamma sendu fjárfestum skýringar á niðurfærslum tveggja sjóða á mánudag. Gengi tveggja sjóða í rekstri Gamma, eða Gamma:Novus og Gamma:Anglia, var fært verulega niður á mánudag. Þannig fór gengi í Gamma:Novus frá því að vera 183,7 í að vera metið á tveir og gengi í Gamma:Angla úr 105 í 55. Novus er fasteignafélag sem heldur utan um byggingar hér á landi en Anglia hefur fjárfest í fasteignaþróunarverkefnum í Bretlandi. Meðal þeirra sem hafa fjárfesti í þessum sjóðum eru íslenskir lífeyrissjóðir. Haukur Jónsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja, segir að niðurfærslan í Gamma:Novus hafi valdið miklum vonbrigðum. „Í árslok 2013 fjáfestum við fyrir hundrað milljónir í Gamma Novus og í árslok 2013 fáum við endurgreiðslu í formi sölu upp á 34 milljónir króna. Þannig að nettó staðan er 66 milljónir. Verðmatið samkvæmt gengi fer úr 155 milljónum í 1,7 milljónir,“ segir Haukur.Haukur Jónsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja.Fundað í hádeginu Nýir stjórnendur Gamma sendu fjárfestum skýringar á niðurfærslunni á mánudaginn en þar kemur fram að ástæðan sé að framvinda verkefna hafi verið ofmetin. Framkvæmdakostnaður yfir áætlunum. Ekki hafi verið að fullu tekið tillit til fjármagnskostnaðar félagsins vegna skuldabréf og þróun um söluverð íbúða og þróunareigna hafi verið endurmetin. „Augljóslega eru þetta ekki nægjanlegar skýringar og við tökum málið sérstaklega fyrir á stjórnarfundi sjóðsins í hádeginu. Eðlilega viljum við fá nánari skýringar,“ segir Haukur, sem telur niðurfærsluna ekki standast. „Við lítum á málið mjög alvarlegum augum og það er ekkert sem við sjáum að geti valdið því að þetta fari svona mikið niður nánast í ekki neitt.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, taldi þörf á rannsókn á niðurfærslu sjóðanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Haukur segir að eftirlit með fjármálamarkaði geti stigið inn. „Ég bendi á að Fjármálaeftirlitið sem á að sinna þessum störfum. Við eigum eftir að taka ákvörðun um hvort við kærum málið.“
GAMMA Lífeyrissjóðir Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Vill rannsókn vegna niðurfærslu gengis hjá sjóðum Gamma Fagfjárfestar, þar á meðal lífeyrissjóðir, tapa tæpum þremur milljörðum króna vegna niðurfærslu á gengi tveggja sjóða í rekstri Gamma. Þá hefur þetta neikvæð áhrif á afkomu tryggingafélaga. Nýir stjórnendur Gamma segja ástæðuna meðal annars vera endurmat eigna og hærri byggingakostnað. Formaður VR vill að fram fari rannsókn. 1. október 2019 18:30 Kanna greiðslur sem runnu frá félagi í stýringu GAMMA Grunur um að ekki hafi verið eðlilega staðið að greiðslum til félaga sem komu að verkefnum Upphafs. Félag Guðbjargar í Eyjum fjárfesti fyrir hundruð milljóna í sjóð GAMMA og Stoðir fyrir 500 milljónir í skuldabréfaútboði. 2. október 2019 08:00 Félag Gísla hagnast um 1.100 milljónir Hagnaður fjárfestingafélags Gísla Haukssonar, fyrrverandi forstjóra og annars stofnenda GAMMA, nam tæplega 1.083 milljónum króna í fyrra og jókst um einn milljarð á milli ára. 2. október 2019 08:00 Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Sjá meira
Vill rannsókn vegna niðurfærslu gengis hjá sjóðum Gamma Fagfjárfestar, þar á meðal lífeyrissjóðir, tapa tæpum þremur milljörðum króna vegna niðurfærslu á gengi tveggja sjóða í rekstri Gamma. Þá hefur þetta neikvæð áhrif á afkomu tryggingafélaga. Nýir stjórnendur Gamma segja ástæðuna meðal annars vera endurmat eigna og hærri byggingakostnað. Formaður VR vill að fram fari rannsókn. 1. október 2019 18:30
Kanna greiðslur sem runnu frá félagi í stýringu GAMMA Grunur um að ekki hafi verið eðlilega staðið að greiðslum til félaga sem komu að verkefnum Upphafs. Félag Guðbjargar í Eyjum fjárfesti fyrir hundruð milljóna í sjóð GAMMA og Stoðir fyrir 500 milljónir í skuldabréfaútboði. 2. október 2019 08:00
Félag Gísla hagnast um 1.100 milljónir Hagnaður fjárfestingafélags Gísla Haukssonar, fyrrverandi forstjóra og annars stofnenda GAMMA, nam tæplega 1.083 milljónum króna í fyrra og jókst um einn milljarð á milli ára. 2. október 2019 08:00