Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. október 2019 19:36 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir vel hægt að gera kröfur á leikmennina en hann segir Ara Magnús Þorgeirsson ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti. Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. Garðbæingar hafa byrjað tímabilið illa en miklar væntingar voru gerðar til liðsins eftir að Rúnar fékk til sín atvinnumennina Tandra Má Konráðsson og Ólaf Bjarka Ragnarsson. „Breiddin er ekki sú sama. Við vorum að ná í stór nöfn, en þegar þeir eru ekki inni á vellinum þá er svo langt í næstu menn á eftir,“ sagði Rúnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Því miður hjá okkur er bilið svolítið stórt á í næstu leikmenn sem koma á eftir.“ Ari Magnús Þorgeirsson hefur verið einn af lykilmönnum Stjörnunnar síðustu ár en Rúnar segist ekki hafa orðið var við þá frammistöðu frá Ara. „Þegar við erum þunnskipaðir af örvhentum að þá er maðurinn látinn spila, en það er alveg klárt mál að allavega síðan ég hef verið þarna, miðað við það sem er sagt að hann geti, þá hefur hann ekki verið að standa undir því, hvorki á æfingum né í leikjum.“ Leikur ÍR og Stjörnunnar hófst í Austurbergi hófst nú klukkan 19:30 en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Olís-deild karla Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir vel hægt að gera kröfur á leikmennina en hann segir Ara Magnús Þorgeirsson ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti. Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. Garðbæingar hafa byrjað tímabilið illa en miklar væntingar voru gerðar til liðsins eftir að Rúnar fékk til sín atvinnumennina Tandra Má Konráðsson og Ólaf Bjarka Ragnarsson. „Breiddin er ekki sú sama. Við vorum að ná í stór nöfn, en þegar þeir eru ekki inni á vellinum þá er svo langt í næstu menn á eftir,“ sagði Rúnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Því miður hjá okkur er bilið svolítið stórt á í næstu leikmenn sem koma á eftir.“ Ari Magnús Þorgeirsson hefur verið einn af lykilmönnum Stjörnunnar síðustu ár en Rúnar segist ekki hafa orðið var við þá frammistöðu frá Ara. „Þegar við erum þunnskipaðir af örvhentum að þá er maðurinn látinn spila, en það er alveg klárt mál að allavega síðan ég hef verið þarna, miðað við það sem er sagt að hann geti, þá hefur hann ekki verið að standa undir því, hvorki á æfingum né í leikjum.“ Leikur ÍR og Stjörnunnar hófst í Austurbergi hófst nú klukkan 19:30 en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Olís-deild karla Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira