„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2019 15:00 Eftir sigur Vals á HK, 2-0, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn sendu Valsmenn frá sér tilkynningu þar sem fram kom að Ólafur Jóhannesson fengi ekki nýjan samning hjá félaginu. Ólafur vann stóran titil á fyrstu fjórum árum sínum hjá Val en í sumar gekk allt á afturfótunum hjá liðinu. Valur endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar og féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. „Ólihefur skilað frábæru starfi en þetta tímabilið var rosalega erfitt. Eins og við komum inn á áðan með Ágúst [Gylfason] ertu greinilega ekki búinn að vinna þér inn meira en eitt slæmt tímabil og þá er ákveðið að fara í breytingar,“ sagði Reynir Leósson í lokaþætti Pepsi Max-markanna á laugardaginn. „Óli hann á stóran sess í sögu Vals. Hann skilaði fjórum titlum og hefur skemmt okkur með því að búa til frábært Valslið. Þetta er enginn áfellisdómur yfir Óla. Hann er frábær þjálfari.“ Þorvaldur Örlygsson telur að það séu nokkrar vikur síðan Valur ákvað að skipta um þjálfara. „Óli gerði mjög vel hjá Val. En í sumar gekk ekkert upp hjá þeim. Óli er reynslumikill og hefur örugglega á vissum tímapunkti í sumar gert sér grein fyrir að hans tími væri búinn. Ég held að hann hafi fengið staðfestingu á því fyrir nokkru,“ sagði Þorvaldur. Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum, hefur verið sterklega orðaður við Val og færeyskir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé búinn skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30 Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það. 29. september 2019 10:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - HK 2-0 | Valsmenn enda í 6. sæti Valur vann sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst þegar HK kom í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 18:15 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Eftir sigur Vals á HK, 2-0, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn sendu Valsmenn frá sér tilkynningu þar sem fram kom að Ólafur Jóhannesson fengi ekki nýjan samning hjá félaginu. Ólafur vann stóran titil á fyrstu fjórum árum sínum hjá Val en í sumar gekk allt á afturfótunum hjá liðinu. Valur endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar og féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. „Ólihefur skilað frábæru starfi en þetta tímabilið var rosalega erfitt. Eins og við komum inn á áðan með Ágúst [Gylfason] ertu greinilega ekki búinn að vinna þér inn meira en eitt slæmt tímabil og þá er ákveðið að fara í breytingar,“ sagði Reynir Leósson í lokaþætti Pepsi Max-markanna á laugardaginn. „Óli hann á stóran sess í sögu Vals. Hann skilaði fjórum titlum og hefur skemmt okkur með því að búa til frábært Valslið. Þetta er enginn áfellisdómur yfir Óla. Hann er frábær þjálfari.“ Þorvaldur Örlygsson telur að það séu nokkrar vikur síðan Valur ákvað að skipta um þjálfara. „Óli gerði mjög vel hjá Val. En í sumar gekk ekkert upp hjá þeim. Óli er reynslumikill og hefur örugglega á vissum tímapunkti í sumar gert sér grein fyrir að hans tími væri búinn. Ég held að hann hafi fengið staðfestingu á því fyrir nokkru,“ sagði Þorvaldur. Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum, hefur verið sterklega orðaður við Val og færeyskir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé búinn skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30 Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það. 29. september 2019 10:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - HK 2-0 | Valsmenn enda í 6. sæti Valur vann sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst þegar HK kom í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 18:15 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45
Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30
Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það. 29. september 2019 10:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - HK 2-0 | Valsmenn enda í 6. sæti Valur vann sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst þegar HK kom í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 18:15