Rúnar: Þeir hafa ákveðið að prufa einhverja dómara Benedikt Grétarsson skrifar 22. september 2019 19:48 Rúnar Sigtrygsson er þjálfari Stjörnunnar. vísir/bára „Það voru of fáir leikmenn að stíga upp hjá okkur en með betri dómgæslu hefum við kannski verið í betra jafnvægi. Við erum með unga stráka í liðinu sem kannski kunna ekki að tækla það þegar skrýtnir dómar líta dagsins ljós,“ sagði Rúnar Þór Sigtryggsson eftir 23-20 tap Stjörnunnar gegn Haukum í þriðju umferð Olísdeildarinnar í dag. Blaðamaður hefur orð á því að dómarar leiksins hafi átt í svolitulum erfiðleikum með að halda einni ákveðinni línu í leiknu. „Mér finnst bara merkilegt að þú kallir þetta línu. Þeir (HSÍ, innsk blm) hafa kannski haldið að þetta yrði bara einstefna allan leikinn og ákveðið að prufa bara einhverja dómara. Þetta var bara ekki nógu gott, fullt af skrefdómum sem voru skrítnir og svona. Æi, hættum bara að ræða þetta,“ sagði Rúnar ákveðinn. Þrátt fyrir tapið léku Stjörnumenn vel, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar þeir höfðu sannkallað hreðjatak á Haukum. „Við erum með unga útilínu í dag og allir rétthentir. Þeir voru þolinmóðir og leystu þetta vel. Vörnin var sterk og við náðum skiptingunum sem við vildum. Það var bara góður heildarbragur á þessu hjá okkur. Svo verðum við þreyttir í seinni hálfleik og þegar menn þurfa hvíld, fer jafnvægið úr liðinu.“ „Heilt yfir er ég ánægður með margt í okkar leik en líka óánægður með marga hluti. Mér finnst að menn sem kalla sig lykilmenn í þessu liði, stígi upp og hjálpi meira til inni á vellinum,“ sagði Rúnar að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 23-20 | Viðsnúningur Hauka skilaði sigri Stjörnumenn hafa tapað öllum þremur leikjum sínum það sem af er. 22. september 2019 19:30 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
„Það voru of fáir leikmenn að stíga upp hjá okkur en með betri dómgæslu hefum við kannski verið í betra jafnvægi. Við erum með unga stráka í liðinu sem kannski kunna ekki að tækla það þegar skrýtnir dómar líta dagsins ljós,“ sagði Rúnar Þór Sigtryggsson eftir 23-20 tap Stjörnunnar gegn Haukum í þriðju umferð Olísdeildarinnar í dag. Blaðamaður hefur orð á því að dómarar leiksins hafi átt í svolitulum erfiðleikum með að halda einni ákveðinni línu í leiknu. „Mér finnst bara merkilegt að þú kallir þetta línu. Þeir (HSÍ, innsk blm) hafa kannski haldið að þetta yrði bara einstefna allan leikinn og ákveðið að prufa bara einhverja dómara. Þetta var bara ekki nógu gott, fullt af skrefdómum sem voru skrítnir og svona. Æi, hættum bara að ræða þetta,“ sagði Rúnar ákveðinn. Þrátt fyrir tapið léku Stjörnumenn vel, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar þeir höfðu sannkallað hreðjatak á Haukum. „Við erum með unga útilínu í dag og allir rétthentir. Þeir voru þolinmóðir og leystu þetta vel. Vörnin var sterk og við náðum skiptingunum sem við vildum. Það var bara góður heildarbragur á þessu hjá okkur. Svo verðum við þreyttir í seinni hálfleik og þegar menn þurfa hvíld, fer jafnvægið úr liðinu.“ „Heilt yfir er ég ánægður með margt í okkar leik en líka óánægður með marga hluti. Mér finnst að menn sem kalla sig lykilmenn í þessu liði, stígi upp og hjálpi meira til inni á vellinum,“ sagði Rúnar að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 23-20 | Viðsnúningur Hauka skilaði sigri Stjörnumenn hafa tapað öllum þremur leikjum sínum það sem af er. 22. september 2019 19:30 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 23-20 | Viðsnúningur Hauka skilaði sigri Stjörnumenn hafa tapað öllum þremur leikjum sínum það sem af er. 22. september 2019 19:30