Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesjum var tilkynnt um eld í ljósi við sundlaugina í skólanum. Slökkvilið sé komið á staðinn og virðist sem að um minniháttar eld hafi verið að ræða.
Rafmagn var slegið út í skólanum eftir að tilkynnt var um eldinn.