Safna varnarliðsmunum fyrir nýtt safn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 26. september 2019 21:00 Byggðasafn Reykjanesbæjar safnar nú varnarliðsmunum en til stendur til að opna stærðarinnar sýningu um sögu varnarliðsins á næstu árum. Nú þegar hafa merkir munir safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði safnsins. Meðal þess sem safnast hefur er stærsti slökkvibíll sem hefur verið framleiddur í heiminum, áttatíu tonna trukkur. „Hann kom hingað í þjónustu hjá slökkviliðinu á vellinum árið 1985 var meira og minna í notkun til 2006. Þetta er bíll sem var við það að hverfa og fara í förgun þannig okkur þótti mjög mikilvægt að geta náð honum hingað í hús,“ segir Eiríkur Páll Jörundsson, forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar. Það sama gildi um alla muni frá tímum varnarliðsins á Íslandi, enda saga liðsins stór hluti af sögu Suðurnesja. „Við erum að reyna að koma í veg fyrir að þetta hverfi og nýtist okkar í fyrirhugaðri sýningu,“ segir Eiríkur Páll en til stendur að opna sýninguna í Reykjanesbæ innan þriggja ára. „Við erum ekki að sjá það fyrir okkur sem stríðsminjasýningu. Varnarliðið var miklu meira en það, og ekki síst hvað varðar veru varnarliðsins á menningu og samfélagið hér í Reykjanesbæ og landið allt,“ segir Eiríkur Páll. „Það þekkja náttúrulega allir áhrif af kanasjónvarpinu og kanaútvarpinu.“ Nú þegar hefur mikið af merkum munum safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði. „Húsgögnum og öllu mögulegu ofan af velli, umbúðir af mat og myndir,“ segir Eiríkur Páll sem hvetur alla sem eiga einhverja muni frá þessum tíma að hafa samband. Reykjanesbær Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
Byggðasafn Reykjanesbæjar safnar nú varnarliðsmunum en til stendur til að opna stærðarinnar sýningu um sögu varnarliðsins á næstu árum. Nú þegar hafa merkir munir safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði safnsins. Meðal þess sem safnast hefur er stærsti slökkvibíll sem hefur verið framleiddur í heiminum, áttatíu tonna trukkur. „Hann kom hingað í þjónustu hjá slökkviliðinu á vellinum árið 1985 var meira og minna í notkun til 2006. Þetta er bíll sem var við það að hverfa og fara í förgun þannig okkur þótti mjög mikilvægt að geta náð honum hingað í hús,“ segir Eiríkur Páll Jörundsson, forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar. Það sama gildi um alla muni frá tímum varnarliðsins á Íslandi, enda saga liðsins stór hluti af sögu Suðurnesja. „Við erum að reyna að koma í veg fyrir að þetta hverfi og nýtist okkar í fyrirhugaðri sýningu,“ segir Eiríkur Páll en til stendur að opna sýninguna í Reykjanesbæ innan þriggja ára. „Við erum ekki að sjá það fyrir okkur sem stríðsminjasýningu. Varnarliðið var miklu meira en það, og ekki síst hvað varðar veru varnarliðsins á menningu og samfélagið hér í Reykjanesbæ og landið allt,“ segir Eiríkur Páll. „Það þekkja náttúrulega allir áhrif af kanasjónvarpinu og kanaútvarpinu.“ Nú þegar hefur mikið af merkum munum safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði. „Húsgögnum og öllu mögulegu ofan af velli, umbúðir af mat og myndir,“ segir Eiríkur Páll sem hvetur alla sem eiga einhverja muni frá þessum tíma að hafa samband.
Reykjanesbær Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“