Tryggja rétt til að velja raforkusala Sighvatur Arnmundsson skrifar 27. september 2019 06:15 Markmið breytingannar er að tryggja neytendavernd. Fréttablaðið/Vilhelm „Þetta hefur mjög mikið að segja fyrir okkur og aðra á raforkumarkaði sem eru ekki tengdir þessum dreifiveitum. Þær eru allar opinber fyrirtæki sem eru flest mjög stór og umsvifamikil. Þau hafa verið að stíga inn á samkeppnismarkaðinn mjög reglulega og taka viðskipti af raforkusölufyrirtækjunum,“ segir Magnús Júlíusson, framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar, um drög að nýrri reglugerð um raforkuviðskipti. Er reglugerðinni meðal annars ætlað að tryggja rétt neytenda til að velja sér raforkusala, auðvelda notendaskipti með rafrænum hætti og stytta uppsagnarfrest neytenda á samningi. Magnús telur að um sé að ræða nauðsynlegt og jákvætt skref til þess að markaðurinn geti þróast áfram sem samkeppnismarkaður. Hann bendir á að dreifiveitan sé fyrsta stoppið til dæmis þegar fólk flytur eða fyrirtæki setji upp nýjan mæli eða nýja veitu. Verklagið sé þannig að viðskiptin séu sett á svokallaðan sjálfgefinn söluaðila sem sé í öllum tilvikum aðili tengdur dreifiveitunni. Fyrirtæki hans hafi til að mynda misst fjóra viðskiptavini með þessum hætti í síðustu viku. Á síðasta ári kærði Orka heimilanna þetta verklag og úrskurðaði Orkustofnun í mars síðastliðnum að það væri ólögmætt. „Það hefur lítið breyst síðan þá þótt það sé liðið rúmt hálft ár og þetta verklag er enn í fullu gildi. Þessi nýja reglugerð tekur af allan vafa um algjöran rétt neytenda til að velja hvaðan hann kaupir rafmagnið,“ segir Magnús. Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Orkumál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
„Þetta hefur mjög mikið að segja fyrir okkur og aðra á raforkumarkaði sem eru ekki tengdir þessum dreifiveitum. Þær eru allar opinber fyrirtæki sem eru flest mjög stór og umsvifamikil. Þau hafa verið að stíga inn á samkeppnismarkaðinn mjög reglulega og taka viðskipti af raforkusölufyrirtækjunum,“ segir Magnús Júlíusson, framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar, um drög að nýrri reglugerð um raforkuviðskipti. Er reglugerðinni meðal annars ætlað að tryggja rétt neytenda til að velja sér raforkusala, auðvelda notendaskipti með rafrænum hætti og stytta uppsagnarfrest neytenda á samningi. Magnús telur að um sé að ræða nauðsynlegt og jákvætt skref til þess að markaðurinn geti þróast áfram sem samkeppnismarkaður. Hann bendir á að dreifiveitan sé fyrsta stoppið til dæmis þegar fólk flytur eða fyrirtæki setji upp nýjan mæli eða nýja veitu. Verklagið sé þannig að viðskiptin séu sett á svokallaðan sjálfgefinn söluaðila sem sé í öllum tilvikum aðili tengdur dreifiveitunni. Fyrirtæki hans hafi til að mynda misst fjóra viðskiptavini með þessum hætti í síðustu viku. Á síðasta ári kærði Orka heimilanna þetta verklag og úrskurðaði Orkustofnun í mars síðastliðnum að það væri ólögmætt. „Það hefur lítið breyst síðan þá þótt það sé liðið rúmt hálft ár og þetta verklag er enn í fullu gildi. Þessi nýja reglugerð tekur af allan vafa um algjöran rétt neytenda til að velja hvaðan hann kaupir rafmagnið,“ segir Magnús.
Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Orkumál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira