Máni gáttaður á orðum Óla Stefáns: „Aldrei heyrt annað eins rugl á ævi minni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2019 11:41 Eftir sigurinn á Fylki, 4-2, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla í gær lýsti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, yfir óánægju sinni með umfjöllun Pepsi Max-markanna um sitt lið og tók nokkuð sterkt til orða. „Það eru náttúrulega alls konar sérfræðingar hér og þar sem tala og það hefur áhrif á einhverja í umhverfinu. Á meðan gagnrýnin er heiðarleg er það ekkert mál. En ég var rosalega ósáttur við óheiðarlega gagnrýni þar sem orð mín voru tekin úr samhengi og þeim snúið okkur í óhag,“ sagði Óli Stefán. „Það finnst mér óheiðarlegt og siðlaust. Ég var ósáttur við það en gagnrýnið eins og þið viljið, ekkert mál. Ég þoli það alveg.“ Þorkell Máni Pétursson var spurður út í ummæli Óla Stefáns í lokaþætti Pepsi Max-markanna. „Siðleysi? Ég hef aldrei heyrt annað eins rugl á ævi minni. Notaði hann virkilega þetta orð? Við skulum þá vona að hann þurfi aldrei nokkurn tímann þurft að upplifa siðleysi,“ sagði Máni. „Ég skil ekki svona viðkvæmni. Hér er verið að halda úti sjónvarpsþætti og menn segja sína skoðun. Það er mjög skrítið að menn taki eitthvað bull sem ég segi svona nærri sér. Það finnst mér grafalvarlegt mál. Óli ætti að skoða af hverju hann tekur þetta svona nærri sér. En mér finnst hann hafa gert fínt mót. Fimmta sæti fyrir KA er bara nokkuð gott. En hann verður ekki langlífur í starfi ef hann álítur svona litla gagnrýni siðleysi. Ég á ekki til orð yfir þessu.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 4-2 | Norðanmenn tryggðu sér 5. sætið KA tryggði sér 5. sætið með sigri á Fylkismönnum. 28. september 2019 16:45 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Eftir sigurinn á Fylki, 4-2, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla í gær lýsti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, yfir óánægju sinni með umfjöllun Pepsi Max-markanna um sitt lið og tók nokkuð sterkt til orða. „Það eru náttúrulega alls konar sérfræðingar hér og þar sem tala og það hefur áhrif á einhverja í umhverfinu. Á meðan gagnrýnin er heiðarleg er það ekkert mál. En ég var rosalega ósáttur við óheiðarlega gagnrýni þar sem orð mín voru tekin úr samhengi og þeim snúið okkur í óhag,“ sagði Óli Stefán. „Það finnst mér óheiðarlegt og siðlaust. Ég var ósáttur við það en gagnrýnið eins og þið viljið, ekkert mál. Ég þoli það alveg.“ Þorkell Máni Pétursson var spurður út í ummæli Óla Stefáns í lokaþætti Pepsi Max-markanna. „Siðleysi? Ég hef aldrei heyrt annað eins rugl á ævi minni. Notaði hann virkilega þetta orð? Við skulum þá vona að hann þurfi aldrei nokkurn tímann þurft að upplifa siðleysi,“ sagði Máni. „Ég skil ekki svona viðkvæmni. Hér er verið að halda úti sjónvarpsþætti og menn segja sína skoðun. Það er mjög skrítið að menn taki eitthvað bull sem ég segi svona nærri sér. Það finnst mér grafalvarlegt mál. Óli ætti að skoða af hverju hann tekur þetta svona nærri sér. En mér finnst hann hafa gert fínt mót. Fimmta sæti fyrir KA er bara nokkuð gott. En hann verður ekki langlífur í starfi ef hann álítur svona litla gagnrýni siðleysi. Ég á ekki til orð yfir þessu.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 4-2 | Norðanmenn tryggðu sér 5. sætið KA tryggði sér 5. sætið með sigri á Fylkismönnum. 28. september 2019 16:45 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 4-2 | Norðanmenn tryggðu sér 5. sætið KA tryggði sér 5. sætið með sigri á Fylkismönnum. 28. september 2019 16:45
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti