Klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. september 2019 12:26 Frá aðstæðum á Hellisheiði fimmtudagskvöldið 1. febrúar 2018. Slysið varð fyrr um daginn. ívar halldórsson Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Þá var ökumanninum gert að greiða allan sakarkostnað, samtals um fjörutíu þúsund krónur, og sviptur ökuréttindum í þrjá mánuði frá birtingu dómsins.Sjá einnig: Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumanninum var gefið að sök að hafa ekið bifreið sinni austur Suðurlandsveg á móts við Hellisheiðarvirkjun of hratt miðað við aðstæður, þar sem skyggni var afar takmarkað sökum veðurs, auk þess sem snjór og hálka var á veginum. Þá hafi hann jafnframt ekki sýnt nægjanlega aðgæslu þannig að hann missti stjórn á bifreiðinni og ók aftan á aðra bifreið, sem sat föst í snjóskafli við vegöxlina með þeim afleiðingum að sú bifreið hentist áfram og á þriðju bifreiðina, sem var kyrrstæð. Gangandi vegfarandi, sem var ökumaður kyrrstæðu bifreiðarinnar og hugðist draga bílinn sem var fastur í skaflinum, klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot á hægri sköflungi, að því er segir í dómi. Í dómi kemur jafnframt fram að ákærði hafi ekki mætt við þingfestingu málsins. Þá hafi þótt sannað að hann hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefið að sök. Dómsmál Samgönguslys Ölfus Tengdar fréttir Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumaður bifreiðar á Suðurlandsvegi við Hellisheiðarvirkjun slasaðist alvarlega síðastliðinn fimmtudag þegar hann hugðist draga bíl sem hann kom að úr festu í snjó. 5. febrúar 2018 11:08 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Þá var ökumanninum gert að greiða allan sakarkostnað, samtals um fjörutíu þúsund krónur, og sviptur ökuréttindum í þrjá mánuði frá birtingu dómsins.Sjá einnig: Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumanninum var gefið að sök að hafa ekið bifreið sinni austur Suðurlandsveg á móts við Hellisheiðarvirkjun of hratt miðað við aðstæður, þar sem skyggni var afar takmarkað sökum veðurs, auk þess sem snjór og hálka var á veginum. Þá hafi hann jafnframt ekki sýnt nægjanlega aðgæslu þannig að hann missti stjórn á bifreiðinni og ók aftan á aðra bifreið, sem sat föst í snjóskafli við vegöxlina með þeim afleiðingum að sú bifreið hentist áfram og á þriðju bifreiðina, sem var kyrrstæð. Gangandi vegfarandi, sem var ökumaður kyrrstæðu bifreiðarinnar og hugðist draga bílinn sem var fastur í skaflinum, klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot á hægri sköflungi, að því er segir í dómi. Í dómi kemur jafnframt fram að ákærði hafi ekki mætt við þingfestingu málsins. Þá hafi þótt sannað að hann hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefið að sök.
Dómsmál Samgönguslys Ölfus Tengdar fréttir Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumaður bifreiðar á Suðurlandsvegi við Hellisheiðarvirkjun slasaðist alvarlega síðastliðinn fimmtudag þegar hann hugðist draga bíl sem hann kom að úr festu í snjó. 5. febrúar 2018 11:08 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumaður bifreiðar á Suðurlandsvegi við Hellisheiðarvirkjun slasaðist alvarlega síðastliðinn fimmtudag þegar hann hugðist draga bíl sem hann kom að úr festu í snjó. 5. febrúar 2018 11:08