Vilborg mest stressuð fyrir því að hún kunni „akkúrat ekkert“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2019 14:15 Vilborg hefur lítið sem ekkert verið í því að dansa. „Þetta leggst rosalega vel í mig og ég er bara mjög spennt,“ segir Vilborg Arna Gissuradóttir sem stígur heldur betur út fyrir þægindarammann í vetur þegar hún tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. Vilborg hefur meira verið í fjallgöngum og löngum og erfiðum göngum heldur en á dansgólfinu. „Ég er enginn dansari og er lítið úti að skemmta mér út af íþróttalífinu og því fæ ég fá tækifæri til að dansa.“ Hún segist aðallega vera spennt fyrir því að vera fara gera eitthvað allt annað en hún er vön. „Það er það sem er svo skemmtilegt við þetta, að vera út fyrir þægindarammann fræga,“ segir Vilborg sem hefur verið pöruð við dansarann Javi Fernández Valiño. „Ég er svo ótrúlega ánægð með hann. Hann er svo skemmtilegur og lifandi karakter. Við erum ekki farin að æfa neitt þar sem við erum svolítið mikið til skiptis í útlöndum. Maður þarf því að læra hratt og örugglega þegar að því kemur.“ Markmiðið númer 1, 2 og 3 hjá Vilborgu verður að hafa gaman en hún ætlar sér samt að reyna að ná langt. „Maður er að fara læra fullt af nýjum hlutum og samhæfing og taktur hefur ekki verið mikill styrkleiki hjá mér. Þannig að ég sé mörg tækifæri fyrir bætingu. Ég er kannski mest stressuð fyrir því að ég kann akkúrat ekkert. Ég hef engan grunn og er að fara læra alveg frá byrjun,“ segir Vilborg sem er strax farin að horfa á YouTube-myndbönd til að undirbúa sig. Allir geta dansað Tengdar fréttir Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15 Óttast hælaskóna og brúnkuspreyið „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Fyrir utan hælaskó, sprey-tanið, myndavélarnar, kröfuna á samhæfingu útlima og svoleiðis,“ segir útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í nóvember. 11. september 2019 12:30 Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30 Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10. september 2019 13:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
„Þetta leggst rosalega vel í mig og ég er bara mjög spennt,“ segir Vilborg Arna Gissuradóttir sem stígur heldur betur út fyrir þægindarammann í vetur þegar hún tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. Vilborg hefur meira verið í fjallgöngum og löngum og erfiðum göngum heldur en á dansgólfinu. „Ég er enginn dansari og er lítið úti að skemmta mér út af íþróttalífinu og því fæ ég fá tækifæri til að dansa.“ Hún segist aðallega vera spennt fyrir því að vera fara gera eitthvað allt annað en hún er vön. „Það er það sem er svo skemmtilegt við þetta, að vera út fyrir þægindarammann fræga,“ segir Vilborg sem hefur verið pöruð við dansarann Javi Fernández Valiño. „Ég er svo ótrúlega ánægð með hann. Hann er svo skemmtilegur og lifandi karakter. Við erum ekki farin að æfa neitt þar sem við erum svolítið mikið til skiptis í útlöndum. Maður þarf því að læra hratt og örugglega þegar að því kemur.“ Markmiðið númer 1, 2 og 3 hjá Vilborgu verður að hafa gaman en hún ætlar sér samt að reyna að ná langt. „Maður er að fara læra fullt af nýjum hlutum og samhæfing og taktur hefur ekki verið mikill styrkleiki hjá mér. Þannig að ég sé mörg tækifæri fyrir bætingu. Ég er kannski mest stressuð fyrir því að ég kann akkúrat ekkert. Ég hef engan grunn og er að fara læra alveg frá byrjun,“ segir Vilborg sem er strax farin að horfa á YouTube-myndbönd til að undirbúa sig.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15 Óttast hælaskóna og brúnkuspreyið „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Fyrir utan hælaskó, sprey-tanið, myndavélarnar, kröfuna á samhæfingu útlima og svoleiðis,“ segir útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í nóvember. 11. september 2019 12:30 Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30 Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10. september 2019 13:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15
Óttast hælaskóna og brúnkuspreyið „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Fyrir utan hælaskó, sprey-tanið, myndavélarnar, kröfuna á samhæfingu útlima og svoleiðis,“ segir útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í nóvember. 11. september 2019 12:30
Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30
Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10. september 2019 13:30